Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 6
2
Stjániarlög Islands.
I. Hver er stjórnarleg sta&a rábgjafa íslands
gagnvart. ríkisrá&i Dana?
Halda skulum vér og vorir ari'ar allan trúnað
við yður, meðan þér og yðrir arl'ar lialdið trúnað
við oss, og þessar sáttargjörðir fyrskrifaðar, en
lausir ef rofln verður af yðvarri hálfu að beztu
manna yflrsýn.
Gamli sáttmáli.
þab er fyrirmælt í fyrstu þremur greinum stjárnar-
skrár íslands, um þjó&Iegt sjálfsforræ&i vort, aö ver
skulum hafa löggjöf og stjórn útaf fyrir oss í íslenzkum
málefnum, og aö þeim til forstöím skuli skipaöur rábgjafi
meö ábyrgfe fyrir alþíngi1. En eigi aö sí&ur hefir brátt
oröib raun á því, aö hiö umboöslega vald, er vaka skyldi
yfir eptirbreytni þessara laga, hefir livorki hrært hönd ne.
fót til þess, frekar en endrarnær, ab losa málefni Is-
lands undan yfirráöum og handarjaöri hinna
dönsku ríkisráögjafa2, heldur er statt og stö&ugt
rói& öllum árum a& því, a& tengja málefni vor óslítan-
legu sambandi vi& dómsmálará&gjafana í Danmörk, hvern
á fætur ö&rum, og forlög þeirra, án þess minnsti gaumur
s& gefinn a& því, a& þessir tltlendu menn — einsog þeir
sjálfir einnig hljóta vi& afe kannast — eru me& öllu
ókunnugir málefnum, túngu, háttum og þörfum lands-
manna, og fyrir því alveg óhæfir til þess a& standa fyrir
(slenzkum málefnum; jafnframt vilja menn ekki taka eptir
því, a& stjórnarframkvæmd þessi sviptir oss hverjum rá&-
gjafanum á fætur ö&rum, fyrir þá sök eina, a& stjórn
Island3 mála sýnist vera or&in varanlega samtengd dóms-
málastjórninni, en dómsmálaráfegjaíinn helzt eigi vi& í
’) Stjórnarskrá Islands 5. Januar 1874, 1—3. grein.
-) þess má þó geta, að yfirskoðanir reiknínganna eru núáflutníngi
til Islands.