Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 172
168
Hæstorettardómar.
því dæmist rétt aíi vera:
„þorgeir Gubmundsson á aí) sætalO vand-
arhagga refsíngu. Hann skal og greiba máls-
kostnab allan, |)ar á mebal máls færslulaun,
ákvebií) í yfirdóminum, og í málsfærslulaun
til etatsrábs Buntzens og málafærslumanns
Levinsens við hæstarétt, 10 rd. til hvors.
Héraðsdá marinn og jústitssekretörinn við
yfirddminn skulu greiða í sekt til hlutað-
eigandi fátækrasjdða, hinn fyrri 20 rd. og
hinn síbari 15 rd.”
3. Mál höfðab gegn Jóni Bergsteinssyni
fyrir sauðaþjófnab1.
Máls þessa er getib í Andvara, III. árg., bls. 182—
184. Ver sleppum því hér liéraðsdóminum og lands-
yfirréttardóminum, en skulum, auk hæstaréttardómsins,
skýra frá málavöxtum samkvæmt ástæðum yfirdómsins
4lJón bóndi Bergsteinsson og Helga Jónsdóttir, kona
hans, bæði til heimilis á Stóramoshvoli í Rángárvalla-
sýslu, og sem bæði eru yfir lögaldur sakamanna og aldrei
fyr hafa verið kærð um nokkurt Iagabrot, eru dæmd sek
í sauðaþjófnaði, Jón til 15 og Helga til 10 vandarhagga.
Hvab Jón Bergsteinsson snertir, þá er það eptir hans
eigin játníngu og öðru, sem fram hefir komib í málinu,
fullsannað, ab hann í fyrra sumar (1867) hafi tekib í
högum tvævetran sauð og veturgamla kind, sitt í hvort
skipti, sem eigendur ekki hafa uppspurst til, rekib heim
til sín og slátrað án annara lijálpar til bódrýginda. Sauð-
kindurnar báðar hafa verið virtar á 6 rd. alls. Iléraðs-
') Hrt. XIII. bls. 569-71.