Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 150
146
Um grasrækt og heyannir.
nokkurnveginn jafnir aö stærí). Mabur tekur svo fyrir sig
eitt af þessum stykkjum á ári og byrjar ab plægja og
sá, og svo koil af kolli. Stykkife er þá fyrst plægt
hérumbil í September ellegar Oktober, og lætur mabur
þab svo liggja opib og umsnúib um veturinn, til þess
ab frost og þíba geti skipzt um, ab mylja sundur kekkina
og til ab losa og liba grasræturnar sundur. Næsta vor
ber mabur áburb á jörbina og sáir svo í hana höfrutn,
sem mabur herfir svo nibur meb sama og mabur lierfir
áburbinn. Næsta haust í Oktober eru hafrarnir skornir
upp, og þá er plægt aptur þversum yfir akurinn. Næsta
vor eptir er áburbur borinn á, og hann svo herffeur
nibur. þab árib er opt engu sáb, heldur er illgresib upp-
rætt jafnáfeuin og þab kemur upp, efea þá sáir mafeur
rófum efea næpum í stykkife, og svo er optastnær ab vor-
inu til, ábur en þessu er sáfe, grafin þau Iokræsi, sem
naufesynleg eru til afe þurka jörbina. Næsta haust i Sept-
einber er jörbin plægb, og þá strax sáfe í hana annafe-
hvort rúgi eba hveiti. þab vex svo nokkufe, þegar sam-
sumars. þafe stendur svona veturinn yfir og vex svo
næsta sumar til fullnustu. Næsta vor sáir mafeur svo
optastnær grasfræi og smára, og svo einhverri korntegund,
svoleibis, ab mafeur sáir korninu fyrst og herfir þab nifeur,
og þarnæst sáir mabur grasfræinu ofaná og annabhvort
herfir þab lauslega nifeur, efea þá ab mabur ekur ab eins
völtunni yfir stykkife og þrýstir fræinu meb þvf múti nibur
í moldina, mefe sama og mafeur þjappar henni saman, sem
er naubsynlegt.
þessari korntegund sáir mafeur sem optast, ekki til
þess ab uppskera nokkurt korn af henni næsta haust,
heldur þarámúti til þess, ab grasfræib geti haft skjúl af
því, meban hinar úngu og veiku plöntur eru afe vaxa og