Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 182
178
Hæstaréttardómar.
a&ur til a& borga aér upp í té&ar ska&abætur 5432 rd. 5
mlc. 6 sk., eöur þá uppliæb, sem rétturinn áliti liæfilega
eptir lýsismegni því, sem upplýstist ab aflazt lief&i á skip
lians vori& og sumari& 1862, 'en þessa vararéttarkröfu
sína setti liann þd seinna ni&ur í 1792 rd. 1 mk. 7 sk.
e&ur til þeirrar upphæ&ar er retturinn fyndi hæfilega”.
„— — — — Vi& yfirdóminn hefir nú áfrýjandinn
haldi& fram sömu kröfum sem vi& undirréttinn, nema hva&
hann þar hefir sett vararéttarkröfu sína enn fremur ni&ur
til 1774 rd. 51 sk., e&ur til þess sem réttinum fyndist
hæfdegt.”
„Hva& |)á fyrst á&alréttarkröfu áfrýjandans snertir,
þá hefir a& vísu hinn stefndi og hinir 17, er me& honurn
undirskrifu&u fyrté&an samníng, lofa& áfrýjandanum öllu
því hálfu hákallslýsi, er afla&ist á skip þeirra vori& og
sumari& 1862, en me& því þó þctta getur skilist svo, a&
þeir hver fyrir sig liafi lofa& a& eins helmíng þess lýsis,
er afla&ist á lrans eigi&, e&ur eigin skip á té&u tíntabili,
þá er ekki næg ástæ&a til ab álíta, ab þeir me& samníngn-
um hafi skuldbundi& sig frekar; þa& er og ekki heldur
nægilega sannab, sem áírýjandinn þó hefir viljab halda
fram, a& té&ir menn Irafi verib í nokkru reglulegu verzl-
unaríélagi saman me& lýsi sitt, og a& hinn stcfndi hafi
veri& forma&ur þessa félags, því þó af bréfum hins slefnda
til áfrýjandans kynni a& vir&ast sem slíkt hef&i verib, þá
er samt á hinn bóginn fyllilega au&sætt af þeim, a&
hann eigi hefir þókzt hafa nein umrá& yíir lýsisafla hinna
annara, eins og þa& eigi heldur ver&ur rá&i& af þessum
bréfum, a& hann me& þeim hafi viljab skuldbinda sig
nokkub frekar en hann haf&i gjört í samníngnum. Af
þessum rökum vir&ist því ekki næg ástæ&a til a& dæma