Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 87
Um æðarvarp.
83
dulur og druslur er eg get til tínt, og meí sem fjölbreytt-
ustum litum ab unnt er; þáng og þarablöb er betra en
ekkert. Hörpudiskum hefi eg safnab eptir því sem eg
hefi getab. Á hvern hörpudisk gjöri eg tvö göt, sitt
hvorum megin vi& bdnguna aptarlega á honum, me& her-
umbil hálfs til iieils þumlúngs millibili eptir stær& disksins;
gegnum göt þessi dreg eg nd hrosshársrenníng, e&a þó
heldur járnvír, hafi eg hann til, því á honum gefa disk-
arnir nokkurt hlj<5& frá sér, þegar þeir hrærast af vind-
inum. f>rá& þenna strengi eg sí&an millum stálpa,
alsettan hörpudiskum me& nokkru millibiii. Slík bönd
hefi eg sem flest og mest a& föng eru til; þau gjöra varp-
landi& svo skrautlegt, me& þvf diskarnir blika í sálskininu,
einkum þá vindurinn hrærir þá háglega. Me& því æ&ar-
fuglinum er mjög eiginlegt a& iiænast a& hijámgefandi
hlutum, sem alkunnugt er um hanagali&, þá hefi eg fyrir
löngu sí&an, tekib uppá því a& hafa klukku í varplöndum
mínum er stö&ugt, hríngir af vatnskrapti. þetta liefi eg
þannig tilbúife. Eptir afe eg fyrst haffei leitt heim afe
varplandinu dálítinn Iæk, og komife honum til at renna
fram af nokkuri mishæfe í rennustokk, sem á vatns milnu,
setti eg upp nálegt fremri enda rennustokksins sterka
stöng, fullar 6 álnir a& hæfe — eittsinn var hún um 12 álnir
a& hæ&, en þá vildi heldur bila umbúna&urinn — ofaná
stöng þessa er sí&an fest þverspíta, er stendur útfrá henni
á einn veg; ne&an í þvertré þetta, nálægt stönginni, festi
eg klukkuna, sem eigi má vera mjög lítil, þá meira s&
undir hljáfeinu komife, — mín klukka er um 8 þumlúngar
a& þvermáli ne&st, og gefur hljá&, er heyrist yfir me&al
bæjarleife þá lygnt er; sí&an er önnur mjárri stöng, er
stendur ofan í botn á læknum hjá stokksendanum, me&
spö&um, er gánga fyrir vatnsbununa, eins og á vanalegri
6*