Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 141
Um grasrækt og heyannir.
137
nolikub talsvert gæti vaxi& af j>ví á einum sta&. þa& er
gott afe sá af þeim fræinu á jmrra, semina jörb. Hún er
ájtekk umfebmíngsgrasinu, nema stærri og hefir lifrauít
e&a fjúlurauö biúmstur. Umfebmíngsgrasi& liefir jrar á móti
Ijdsblá eba blá blómstur.
Hérnæst vaxa þrjár tegundir af grösum hjá oss, scm
opt og tí&um eru rækta&ar erlondis me& gó&um ávinníngi.
1) Spergula arvensis. f>aö er jurt sem heyrir undir
tíunda flokk grasafræ&innar. Hún liefir lítil hvít blómstur,
cr 6—10 jmml. á hæb. þar vaxa margar greinar upp
frá sömu rót, þær cru me& mörgum li&um, mjóar og
grænar a& lit og dálítib lo&nar utan. Blö&in vaxa opt
kríngum jtessa li&i og eru mjó, dökkgræn a& lit, og vaxa
lníngin á kríngum stöngulinn i hverjum sta&. Hún er
full af vökva. Hún vex opt á öskuhaugum, inni í kál-
gör&um og á sendinni jörfe, og er þcssvegna mest ræktufe
á þurri, sendinni jörfe. Menn sá henni opt til fófeurs og
slá hana og flytja inn græna, þar sem kýrnar eru fófera&ar
inni sumar og vetur, vegna þess a& kýrnar mjólka vel af
henni, og svo verfeur mjólkin svo smjör-mikil, sem af
engri annari fófeurjurt. Opt er henni líka sá&, til þess
a& plægja liana nifeur aptur ]>egar hún er fullvaxin, fil
jicss afe auka jiarmefe frjósemi jar&arinnar. Mafeur þarf
reyndar a& sá til hennar á hverju vori, vegna þess, afe
hún vex ekki nema eítt ár um sinn.
2) Götubrá (Plantago lanceolata) vex vífea hjá
oss. Hún er nokkufe svipuö vorri almennu götubrá (P.
major) en jiekkist frá henni á því, afe hún hefir löng
blöfe, lensumyndufe. Brci&ust eru þau nokkru framar en
um mi&juna, mjóst afe ofan. (Blöfein á hinum eru næstum
krínglólt). Blöfein eru afe eins tvö, er vaxa upp frá