Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 40
36
Stjórnailög íslands.
III. Lögin 2. Januar 1871 (Stööulögin).
Hvað innihald laganna 2. Januar snertir,
])á eru þau engu síður óaðgengileg að efni en
að formi.
Nefnd al]>. 1871. II, 452.
Al|>íng getur ekki viðurkennt, að Iög 2.
Januar 1871 se bindandi fyrir Island, eins og
]>au nú liggja fyrir.
Alþíngistíð. 1S7I. II, 556.
þegar þannig er búið ab sýna fram á, a& sú lteimíng
stjúrnarinnar sé röng frá rdtum, og jafnvel þvert ol'aní
stjórnarlög Dana sjálfra, ab grundvallurlögin liaíi haft
nokkur áhrif á réttarstöðu ísiands gagnvart Danmörkti,
heldur ab hver þau yfirráb yfir löggjöf og stjórn íslands,
er stjórnin og ríkisþíngib tekur sér, sé ólög ein og meb
öllu gagnstæb stjórnarlögum Islands1, þá er augljóst, a& ekki
þarf a& or&lengja mjög um þý&íngu laganna 2. Januar 1871
a& sinni, frá því sjónarini&i, frekar en gjört er ab framau. því
jiareí) konúngur í engu gat raskab stjórnlegu sambandi Islands
og Danmerkur, án samþykkis Islendínga á þíngi sér,
og þannig me& engu móti löglega fengií) hinni dönsku j>jóö
nein yfirráb yíir oss ne stjórn íslands, a& oss fornspur&uin,
hlýtur þaraf a& lei&a, a& allar ákvar&anir þessara
Iaga, vi&víkjandi stjórnarsambandi Islands og
Danmerkur, eru me& öllu óskuldbindandi fyrir
oss, og a& Dani vantar alla heiinild til |>ess, me& ytir-
lýsíngu þeirri, sem þar er gjör í 5. gr. ino& tilliti til fjár-
vi&skipta vor og Dana, a& rí&a endahnút á fjártilkall íslands
til ríkissjó&sins. Gagnvart íslandi gilda |>essi lög ekki
— og geta heldur ekki frá sjónarmi&i Dana sjálfra gilt
') smbr. gamla sáttmála , komtngalögin, alþírigistilsk. 8. Marz 1843,
konúngsdrsk. 20. Mai 1810, 10. Novbr. 1843, 23. Septbr. 1848,
augl. 19. Mai 1849 II. 5, kosníngarlög 28. Septbr. 1849. o. s. frv.