Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 186
182
Hæstaréttardómar.
borga áfrýjandanum allan þann skaba er hann hefir haft
aí' því ab hinn stefndi eigi let liann hafa helmínginn af
hákallslýsi því, sem afla&ist á skip hans vorib og sum-
arife 1862.”
Her kemur svo reikníngur áfrýjanda fyrir ska&abót-
unum, og verbur upphæbin eptir abalkriifunni 30,080 rd.
eins og áí)ur er getib, efea 35 rd. 5 mk. 8 sk. fyrir
837Va tunnu er á vantabi.
Á þessum reikníngi er einnig varakrafa áfrýjanda
bygb. þ>ví eptir því sem hefir komib fram í málinu,
hefir helmíngurinn af lýsisafla hins stefnda veri& 652/s
tunnur, og af þeim hefir áfrýjandinn fengib 16, vantar
þá upp á 492/5 tunnur, og þegar ska&i áfrýjandans er
reikna&ur, eins og áímr er gjört, 35 rd. 5 mlt. 8 sk. fyrir
hverja af þessum 492/s tunnum, verbur þetta 1774 rd.
51 sk.
Landsyfirr&tturinn a&hylltist grundvöll þann, sent áfrýj-
andi reikna&i eptir, en komst til þeirrar niburstöím, meb
því a& færa ni&ur ýmsa pásta í reikníngnum, a& ska&a-
bæturnar skyldu reiknast 28 rd. 4 rak. 8 sk. fyrir hverja
af hinum 492/s lýsistunnum, eírnr 1421 rd. alls; og þessa
upphæí) dæmdi yfirdámurinn áfrýjanda.
Hæstaréttardámur
(kvebinn upp 17. Februar 1870).
Af ástæ&um þeim er greindar eru í hinum áfrýja&a
dámi, verírnr a& álít.a jtab rétt, a& afrýjandinn (þorsteinn
Danielsson) samkvæmt samníngnum 11. September 1861,
er skylda&ur til a& leggja inn hjá hinum stcfnda (P. L.
Henderson) helmínginn af öilu því hákallslýsi, sem afla&ist
á skip hans vorib og sumarib 1862, án tillits til þess
hluta, sem lormennirnir eba hásetarnir kynnu a& eiga í