Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 60
56
Stjórnarlög íslands.
þessu fram og byggist á gildi grundvallarlaganna fynr
Island, er einmitt haf&ur a& skjaldborg og lilífiskildi fyrir
því, ab a&alstjdrn Islands verbi ab hafa abalab-
setur sitt í Kaupmannahöfn, vib hlib og undir
sðrstaklegri umsján einhvers rábgjafans, og
svo uin leib allra hans sessunauta í ríkisrábi
konúngs, meb fullri lagalegri og stjúrnlegri
ábyrgb fyrir þjúbþíngi Dana. þett.a gefur oss því
mibur í skyn, ab stjúrnarlög og stjúrnarhæítir íslands, þau
sem eru, sé oss í öllum abalatribum sakir lögleysu
og gjörræbis alls ekki tryggjandi til frambúbar, heldur
abeins nýt til brábabirgba sem vígvöllur, þartil vi)r
höfum unnib oss landslög og rettindi svo fast völdub og
víggirf, ab utlend kúgun komist ekki ab þjúblegu stjúrnar-
forræbi íslands, en því vcrbi óliætt fyrir þeim tilræbuin
um aldur og æfi.
VI. Iíábgjafi Islands.
Kostir sjást farnir,
þar fólknárúngarnir
þeim fiamaridi hlýöa.
Ilallgríinur Pétursson í Aldarhætti.
1. þab er, eins og skiljanlegt er, úbifanlegt skilyrbi
fyrir því, ab íslandi megi lieita stjúrnab eptir lög-
bundnum hætti, ab sá einn verbi skipabur málefnum
þess til forstöbu, er se ekki meb öllu fyrir sakir vankunn-
áttu úbæfur til þess, ab leysa samvizkusamlega af hendi
hib mikilsvarbanda verkefni sem honum er trúab fyrir,
og ab bendur hans sé svo frjálsar, ab lionum sé ætlandi
ab ábyrgjast full skil á öllum embættisgjiirbum sínuin,
en til þess útbeimtist, ab bæbi sé bann kunnugur lands-