Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 43
Stjórnarlög Islanda.
39
ríkisþíngi yrbi löglega fengib í hendur aS leggja fullna&ar-
tírskur& á stjórnarsamband Islands vií) Danmörk. Enda
vœri því og þarmeb gefi færi á a& beita vi& oss alræ&i,
nær þa& vildi svo, afmá stjórnarskrána og taka undir
sig allt löggjafarvald í íslenzkum málum. þannig leiddi
stí krtíkabraut til þess, a& stjórnin undir yfirskyni l(rá&-
gjafar-atkvæ&isins” gæti haft þa& fram, sem lienni mistdkst
þegar leitazt var vi& a& ánetja oss me& grundvallarlögunum,
— einsog þa& yr&i löglegra a& leggja oss á þessu krtík-
brag&i tlata fyrir fætur löggjafarvalds Danmerkur í öllum
málum, heldur en a& innlima oss beinlínis me& grundvaliar-
lögunum, þ. e. a& skilja: fremur löglegt a& gjöra ísland
a& nýlendu Danmerkur, heldur en a& innlima oss?! —
Einnig væri þa& þá spurníng, þegar til kæmi a& breyta
lögum þessum (2. Januar Í871), hvort alþíngi væri þá
nokkurt atkvæ&i áskili&; og ef svo reyndist, hvort atkvæ&i
þa& væri rá&gjafar- e&a samþykkis-atkvæbi, og hvort þa&
væri þa& eptir a& stjórnarskrá íslands er í lög leidd, e&a
hvort oss væri ntí fyrirmuna& a& neyta atkvæ&is til
breytíngar á þessum lögum me& öllu ö&ru mtíti, en því,
a& sækja á ríkisþíng Dana. Yr&i þá þessi sko&un ofaná,
þá bærum vör þau einu hlunnindi úr býtum fyrir „lands-
réttindi íslands” me& neyzlu þessa rá&gjafar-atkvæ&is, sem
stjtírnin hélt á lopti 1869, a& fá aö senda fulltriia á
löggjafarþíng Dana, og ver&a þar, ef til vill, a& horfa
uppá, a& ríkisþíngiö, ofaní atkvæ&i fulltrúa þessara, næmi
tír lögum greinir þær um Iandsréttindi Islands, er allt
sjálfsforræ&i vort, eptir þessari sko&un, byg&ist á, en sem
raunar gengur þvertofaní lögin 2. Januar 1871 sjálf, smbr.
þa&, sem sagt er hér á undan um nýlendu-kennínguna.
Vér værum ))á sannarlega or&nir ntígu álima&ir Danmörku!
þetta eru athugaver&ar spurníngar fyrir þá a& leysa