Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 91
Um æðarvarp.
87
13 <5 n d i: Afe finna þau rá& hér vib er til hlítar sé,
cr hi& torveldasta af öllu því, er snertir æbarvarp, þ<5 vil
eg leitast vi&, a& gefa þér þær bendíngar hér afe lútandi,
sem eg framast get, me& því ekkert er meir árí&andi
fyrir hvern varpmann, cn a& geta variö varp sitt skemdum.
Byrja eg þá á þeim övininum, sem skæ&astur má ver&a,
og er þa& táan; komist hún í æ&arvarp, er hvorttveggja,
a& hún ey&ir bæ&i eggjum og fugli eptir mætti og hitt,
a& fuglinn óttast hana ákafiega og flýr burtu; svo a& nái
hún a& komast til muna í varp, má telja þa& á förum,
ekki einúngis þa& ár, heldur og ef til vill framvegis.
Sem varnir gegn því, a& tóa ásæki æ&arvarp, má aö vísu
telja af því á&ur nefnda klukkuhljómínn, brælurnar. stráka,
einnig snúrur og stög, sé þessu laglega skipab á lei&
hennar; en opt kemur þa& fyrir, a& þetta dugir eigi.
þegar hún þá kemst á a& ganga í varpi&, má til a& reyna
þegar a& vaka um nætur í varplandinu, til a& freista a&
vinna hana me& byssu; jafnvel þó ney&arúrræ&i sé a&
skjóta í varpinu, sakir hins únga og ókunnuga æ&arfugls.
í ví&lendu varpi er þetta enginn hæg&arleikur; þá er
reynandi, a& safna mönnum til leitar, er gángi í nægilega
þéttri rö& frá einum enda svæ&isins til annars, og a&gæti
nægilega hvert leyni, a& hún eigi geti falizt, en liljóti a&
flýja; er þá um a& gjöra, a& hafa skotmenn í leitinni eptir
föngum a& skolli eigi sleppi. Sé varplandiö umfloti& af
sjó e&ur vatni, má búast vi& a& tæfa reyni a& komast
undan á sundi, ver&a því bátar e&a bytta a& vera til
taks, a& liún ver&i þannig elt, og hefir opt heppnazt a&
skjóta tóu á sundinu, þegar þannig stendur á. í eyjum
og hólmum er mjög athugavert þegar fyrir varptímann,
a& ekki sé þar tóa, því vera má hún komist þángaö á
ísum og ver&i þar svo teppt, þá ísinn Ieysir. þar sem