Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 80
76
Um œðarvarp.
Bóndi: Helzt skaltu velja þér tánga e&a nes, er
skagi sem lengst út í sjö, því a& eg þykist vita, aí> þd
ha6r ekki rá& á neinnm liúima e&ur skeri, sem sjór fellur
ekki yfir.
Ahugi: Ilversvegna er þa& árí&andi, a& tánginn sé
sem lengstur?
Bóndi: jþa& er fyrst af því, a& fuglinum vir&ist þa&
líkara hólma e&a eyju, sem liggur sem fjœrst sjálfu megin-
landinu, og svo er þá optast hægra a& velja um hentuga
sta&i til a& setja varnargar&inn á, bæ&i þar sem nokku&
er a&djúpt bá&um megin, og eins þar sem hann þarf ekki
a& vera mjög lángur. Eins mætti vel koma til varpi
nndir sjáfarhömrum, og þarf þá ekki a& hla&a nema fyrir
endana, hefir mér reynzt slíkt varpland hi& fyrirhafnar-
minnsta. Ef ur& er undir, má fiytja jör& þánga& og svo
bda um, eins og í ö&rum varplöndum. En þa& er óum-
flýjanlega nau&synlegt, a& gir&a fyrir þá bletti, þar sem
varpi á a& koma á, þegar þeir eru ekki uinflotnir, og
þarf sá gar&ur a& vera vel gripheldur. Og eptir því sem
gar&urinn má vera styttri, eptir því ver&ur kostna&urinn
minni vi& a& koma honum upp, enda álít eg varla gjörandi
fyrir fátæklínga, a& leggja mikinn kostna& í þess háttar
gar&a í fyrstu, því a& ekkert getur or&i& dr varpinu, þó
a& allgó& byrjun fáist. þa& er líka engan veginn árí&andi,
a& varpstö&in sé stór, sem byrja& er á. Ef nokku& er,
þá er þa& máske heldur lakara; en þegar varp er or&iö
fullþétt á litlum bletti, þá er óhætt a& stækka hann, og
getur ma&ur þá veriö nokkurn veginn viss um gó&an
árángur, ef vel er hirt um, og þá undir eins óhættara,
a& leggja meira í kostna&inn.
Áhugi: Hva& veldur því, a& varpi& getur or&i& a&
engu, þótt allgó& byrjun sé komin ?