Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 28
24
Stjómarlög Islauds.
krapti fyrir ísland, ab ákveba, ab vbr skulum liafa
löggjöf vora og stjdrn í málefnum þeim, er lögin 2.
Januar 1871 telja upp í 3. gr. sinni, útaf fyrir ossr
„sem sérstaklegum málefnum íslands”, ef yfirráb þeirra
skyldu eigi liafa hvílt í skauti þess (ríkisþíngsins)? — En
er þab þá eigi talsverb mótsögn, ofaní kennínguna um
gildi grundvallarlaganna, ab vilja byggja hina „öraskanlegu
undirstöbu” stjörnarskipunar Islands í rílunu á lögum, som
gánga þvert ofaní 95. gr. — f>eir sem halda |>essu fram,
missa einnig alveg sjónir á grundvallarlögunum, en byggja
í rauninni skuldbindanda krapt laganna 2. Januar
1871 fyrir Island á þeirri skobun, ab Island sé
nýlenda, þ. e. ab skilja, ab hin íslenzka |ijób sö þannig
á sig komin, ab Danir (ríkisþíngib og stjórnin) geti farib
svo meb oss, sem stæbum vör ab mestu leyti fyrir utan
öll lög, býtt oss frelsi úr hnefa og tekib svo allt aplur,
hafib gildi sjálfrar stjórnarskrárinnar 5. Januar 1874 meb
því, þegar minnst vonum varir, ab nema nokkrar greinir
laganna 2. Januar 1871 aptur úr gikli. þessi skobunar-
háttur verbur heldur ekki meb neinu móti varinn, því
hann fer beint ofaní sjálf þau Iög, er hann færir málstab
sínum til stubníngs. Lög |)essi veita oss fyrst og fremst
engin þau landsréttindi, er vér áttum eigi ab undanförnu;
þau viburkenna einmitt þossi landsréttindi ab miklu
leyti, og löggjafarvald Danmerkur játar þarmeb, ab þab
eigi ekki meb ab hafa nein áhrif á þau málefni, sem
talin eru upp í 3. gr. Og svo fer einnig um allt þab,
er lýtur ab frjálsri sambandsstöbu íslands vib Danmörk
(smbr. 1. gr.) En þaraf leibir, ab menn einhig verba ab
viburkenna, ab þab hib sama löggjafarvald geti engin
lagaleg áhrif haft á landsrettindi vor og frjálst samband
vib Dani, hvorki meb lögum þessum né meb því, ab