Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 51
Stjórnarlög íslands.
47
ncina svnilega tilraun til þess1, heldur vantar einnig mcfe
öllu hæfu fyrir því, ab lögin 2. Januar 1871 hafi mefe
stjórnarskránni öölazt samþykki hins íslenzka lög-
gjafa, ekki um liitt aÖ tala, aö alþíng haföi áöur tvívegis
mótmælt þeim aÖ mestu leyti. þiannig er ekki meö 1. gr.
stjórnarskrárinnar samþykkt, aö 3. gr. laganna 2. Januar
1871 skuii vera gildandi fyrir ísland, því þar er þaö eitt
ákveöiö, aö ísland skuli hafa löggjöf sína og stjórn í
öllum þeim málefnum, scm í teöri 3. gr. eru
talin sem varöandi Island sérstaklega; og leiöir
þaraf ekki einúngis, aö takmörkun sú, semþessi
grein laganna 2. Januar 1871 setur, moÖ því aö
heimta samþ.ykki hins almenna löggjafarvalds til þess, aÖ
hæstiréltur verÖi afnuminn sem æösti dómstóll fyrir hönd
Islands, er alveg óskuldbindandi fyrir oss, hcldur
einnig, aÖ hiö íslenzka grundvallarlöggefandi
vald (smkv. 61. gr.)2 hefir þaÖ meö öllu sér
innanhandar, aö breyta |iessari grein stjórnar-
skrárinnar, án neinskonar meöalgöngu löggjafar-
valds Danmerkur ríkis. Enda nær atkvæöi alþíngis
samkvæmt stjórnarskránni til floiri málefna, heldur
en þeirra, sem talin eru í 1. gr., smbr. 3. gr. laganna 2.
Januar 1871, nefnilega fyrst og fremst einnig til hvers
') ].að varö og allra sízt gjört, J>ar sem ræðir uin sörstakleg málefnt
íslands, er stjórnin allajafna heflr játaö að ríkisjifngið lieföi
ekkert atkvæði um (smbr. frumvörp hennar til alþingfs) — eins
lítið og um stjórnarmálið yflrhöfuð; sjá iiinanríkisstj. brtíf' ]g.
Aug. 1852, dóinsmálastj. brcf 27. April 1SG3; ástæður við stjóruar—
frumvarpið 1:67, bls. 15 o. fl.
3) þessi grein er yflrhöíuð órækur votlur um |iað, að stjórnarskráin
í öllum atriðum stjórnarmál6ins byggir á fullkomlega sjálf-
stæðum grundvelli, semöldúngis er óliáður löggjafar-
valdi Dana.