Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 7
Stjórnarlög íslauds.
3
sæti sínu fyrir jijófeþíngi Dana, þegar svo ber undir; en
til jress er ails ekkert tillit tekib, livort stjórnarbreytíngin,
ab því leyti er ísland snertir, sé oss ljúf eba leib. þab
er jafnvel lútib í vebri vaka, ab Islendíngar og alþíng eigi
ekkert atkvrebi a& hafa um þab, iiver skipi rábherrasæti
yíir oss, né yfirhöfub nein áhrif á abalsljárn íslenzkra
málefna, í hverju því atribi, er stjórnarrábib vill halda
frarn vib oss, heldur sé þab allt undir vilja og valdi ríkis-
rábgjafanna komib, og áhrifum þeiin, er ríkisþíng Dana
getur haft á þá. Enda þykir stjárnarregla sú, sem hér
er beitt, sýna allljóslega fram á, afe þeir, sem vib stýri
sitja hjá oss af Dönum, liafi eigi látib stjórnspeki |rá, er
er þeir kalla l4rás vibburbanna”, sér úr minni líba, heldur
sæki enn alldjarílega í gömlu stefnuna, ab vilja temja oss
aö þola leitt meb sér, sem ab fornu, en byrgi úti alla lög-
bundna ábyrgbarstjórn fyrir alþíngi og þjób Íslendínga.
þ>a& sést þó af gjörbum alþíngis í hitt eb fyrra, a&
fulltrdar Íslendínga sitja mjög svo ófúsir undir þessnm
atförum vib oss. þannig lætur hvortveggja deildin á alþíngi
í ávarpi sínu til konúngs í ljósi rnegna óánægju útaf því,
ab rábgjafaskipti í Danmörku sé látin hafa áhrif á þa&,
hver skipi rábgjafasæti fyrir Islands hönd, og ber mikinn
kvibboga fyrir afdrifum stjórnarmálefna Islands, ef þeirri
stjórnarabferb verbur haidiö til þrautar.
En vib svo búib var eigi látib standa. þíngmenn
vildu einnig liafa vissu og yfirlýsíng stjórnarinnar fyrir
því, hvab henni kæmi til ab brjóta þau lög á bak aptur
svo berlega, er hún lét svo mikib ylir og þóktist hafa
sjálf 4,geli& oss af eigin fnllveldi” ‘. — í ne&ri deild alþíngis
hóf |)ví Ilalldór Fri&riksson fyrirspurn um þa&:
') Hér veröur eiuúngts mjög stuttlega rakib jiað sem fram fór, að
öðru leyti vísum vér til Jnngtíðindanna.
1*