Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 144
140
Dm grasrækt og heyannir.
þafe kannske komi upp í fyrstu. Menn verfea þá af)
hjálpa sér mob ö6ru móti, og reyna einkum ab safna frœi
af þeim grastegundum, sem vaxa hjá manni sjálfum. þafe
er víSa sibur í Noregi, Svíþjáb og víbar hjá bændum, ab
jafnframt því sem þeir sá grasfræi, sem komib er er-
lendis frá, þá sælda þeir mobsallann úr hlöfeunni og sá
honum annab hvort meb hinu grasfræinu eba þá sérstaklega,
því þaö er opt, a& í honum er bezta grasfræib, þab er ab
segja innlent grasfræ, sem þessvegna þolir ve&urlagib. þú
er samt ýmislegt vib þetta, sem ekki er eptir úskum:
fyrst cr þab, a& me& því máti sáir ma&ur því illgresis-
fræi, sem þar er saman vi&, og anna& þa&, a& me& því
múti getur ma&ur ekki fcngi& nokkrar sérstakar vissar
grastegundir til a& vaxa hjá sér, sem veri& gæti a& ma&ur
þá helzt úska&i t. a. m. þær beztu og stærstu; þú gjörir
þa& minna til. Vili ma&ur rækta nokkrar sérstakar gras-
tegundir, svo ver&ur ma&ur anna&hvort a& fá fræi& af
þeirri grastegund erlendis frá, e&a annars ver&ur maíur
a& safna henni sarnan heima hjá sér. Ma&ur getur þa&
me& því móti, a& ma&ur lætur nokkurn blett af túninu
standa cptir ósleginn á sumrin, einhvem slíkan, þar sem
miki& vex af þessari grastegund; þegar svo fræið er vaxi&
á grasinu, svo sem seinast í August ellegar í byrjun
Septembers, svo ver&ur ma&ur a& fara út rae& poka e&a
ílát, og safna þar í toppvöndunum af grasinu, me& þvf
móti, a& strjúka toppinn upp af grasinu. þa& er opt
haft fyrir þessu erlendis og eins væri hægt a& gjöra hér,
ef á þyrfti ab halda. Ma&ur ver&ur svo a& brei&a þetta út
á einhverja vo& e&a gólf til þurks, og þurka þa& vandlega, því
annars er hætt vi& a& þa& skemmist, ef hiti kemur í þa&.
Bezt væri a& þrcskja fræi& úr, alveg eins og gert er me&
korn; en ef ma&ur getur þa& ekki þá getur ma&ur sá&