Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 143
Um grasrækt og heyannir.
139
i'jöldi hjá OS3. þar ab auk cru einnig nokkrar tegundir
bæ&i á vottengi og á þurum bökkum af hrossanálinni
(Juncus) sem og er fremur kraptlítib og létt fóí)ur. Af
þessum seinast nefndu grastegundum er hrossa nálin (Juncus
conglomeratus) aubþekkt. þah er hátt og stinnt bla&laust
gras, sem endar efst í mjáum livössum toppi, og heíir
nokkur öx meb smáblómstrum útur stráinu einum megin
2—3 þumlúngum fyri neban toppinn. Líka vaxa hér og
hvar á útengi meira eba minna flestar e&a allar þessar
grasategundir, sem vér höfum nefnt á&ur, og þa& margar
íleiri tegundir af þeim en hér eru nefndar, sérílagi þær,
sem minna er í vari&. — þare& ekki er hægt a& bæta
grasvöxtinn á þessum stö&um ö&ru vísi enn meb vatns
veitíngum, ábur&i, fri&un og skur&agrefti þá er ekki til
neins a& lýsa þessum grastegundum sérstaklega e&a frekara.
Grasíræ.
þegar grösin eru búin a& vaxa til fullnustu, þá fara
þau a& frævast, og þar er undir komib framhaldib af jurta-
lífinu, a& þa& deyi aldrei út. þegar fræib er fullvaxib,
sýnist sein ætlunarverk jurtanna sé á enda kljáb. Til
þess a& mynda fræife hefir jurtin vari& öllum sínum bezta
kjarna, og nú fer hún a& þorna og tréna og er nú langtum
rýrari til fó&urs en á&ur, og svipufe hálmi. þa& er ví&a
si&ur erlendis, a& rækta stórar ekrur me& grasi af ein-
hverri vissri tegund, til a& afla fræs af, sem sí&an er
þurkab þreskt og hreinsafe, öldúngis eins og korn, og
sí&au selt. Svona er mikife af því grasfræi undir komife,
sein verzlafe er me&. þa& er opt svo, a& þa& er ekki
hentugt a& fá sér grasfræ frá su&lægari löndum til a& sá
hjá sér ef þar er kaldara, þarefe þab deyr út aptur, þó