Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 176
172
Hæstaréttardómar.
almennum or&um — cptir a& báib er afe drepa á hinar
sögulegu ástœ&ur til konángsbr&fanna, — aíi þau sé át-
gefin til þess nokkurnvegin a& hjálpa og styrkja l(hinar
fátæku prestsekkjur”. þa& vir&ist heldur ekki, a& í ástæ&um
þeim sem yfirdómurinn annars hefir byggt á, e&a a& ö&ru
leyti, sé næg heimild til a& taka nefndar prestsekkjur undan,
og verður hér sérílagi a& gæta þess, a& eptir upplýsíngum
þeim sem komnar eru fram fyrir hæstarétti, er ástæ&a til
a& halda, a& þa& hafi veri& þa& venjulegasta, a& minnsta
kosti sí&an 1798, a& veita slíkum ekkjum eptirlaun af
kallinu. Loksins ver&ur enn a& taka tillit til þess, a&
tilsk. um prestaköll á Islandi 15. December 1865 —
sem annars ekki kemur her til greina, af því hán er
komin át eptir dau&a séra .Jáns þorsteinssonar — í
síbasta kafla 5. greinar gjörir beinlínis rá& fyrir, aö kon-
ángsbréfin 5. Juni 1750 einnig nái til ekkna eptir upp-
gjafapresta, sem höf&u eptirlaun af kallinu.
Af ástæ&um þeim sem hér eru greindar, og me&
þeirri athugaseind, a& þurí&ur Hallgrímsdáttir er önduö
eptir a& yfirréttardámurinn var dæmdur, verbur a& dæma
áfrýendunum, samkvæmt kröfum þeirra fyrir hæstarétti,
rétt til a& fá J/to af föstum tekjum Kirkjubæjarprestakalls
frá dau&a manns hennar til hennar eigin dánardægurs;
svo skal og varnara&ili skyldur a& borga þann hluta af
nefndum tekjum, sem svarar til tímabilsins frá dau&a
mannsins til 8. Juli 1864 sem stefna til sættanefndar
er dagsett á.
Málskostna&ur fyrir öllum réttuin skal, eins og ástendur,
falla ni&ur, og málsfærslulaun hins skipa&a málaflutníngs-
manns fyrir ekkjuna vi& yfirdáininn og áfrýendanna mála-
flutníngsmanns vi& hæstarétt, 10 rd. til hins fyrra og
60 rd. til hins sí&ara skulu, grei&ast ár opinberum sjá&i.