Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 95
Um aeðarvarp.
91
«yí)ir hann mjög hinum vaxna fugli; heíir hann opt þab
lag, ah hann klípur meh nefinu um höfub fuglsins svo
fast ab hinn fellur ein3 og í svima; fiýtir hinn sér þá
ab rífa irann á kviöinn og ná í garnirnar, og halda þar
í, svo þá hinn aptur raknar vib og bröltir í fjörbrot-
unum, rekjast garnirnar út; er þá björninn unninn, og
brábin fengin. þetta hefi eg opt séb. Mjög líka abferb
hefir skúmurinn, þar sem hann á ser absetur, en af
honum hefi eg fyrir rnitt leyti fátt ab segja.
Um kjóann er í rauninni ekki mikib ab tala; hann
skemmir opt talsvert eggin þannig: fari æburin af, ab
fá sér vatn, og þ<5 hún ab venju breibi yfir egg sín ábur
hún fer, rífur kjúinn þetta ofan af og höggur gat á öll
eggin, eins og hann sé ab smakka í hverju bezt sé; meb
þessu únýtist opt mikib af eggjum.
Áhugi: Mikib segist þér nú um meingjörbir þessara
skepna, svo eigi er úlíklegt, ab þú hafir lagt þig fram um
ab vinna sem mest á þeim, og meb því draga úr hinum
skabvæuu áhrifum þeirra á æbarvarp þitt. Reynslu þína
í þessu efni úska eg því einnig ab vita.
Búndi: Ekki er því ab neita, ab eg hefi reynt á
allan hátt ab stubla til eybíngar þessara ræníngja æbar-
varpsins, bæbi meb eitri, byssu og einkum meb dýra-
boga. Á seinni árum hefi eg mikib unnib meb boganum.
Svartbökum hefir mér bezt gengib ab ná meb boga, þegar
eg hefi lagt hann í lún, þar sem yfir hann fellur; er liann
þá sívafinn í þangi og samlitur botninum; fyrir agn hefi
eg þá ýmist tilbúna síld, spik, hrognkolsalifur eba veibi-
kúlu af raubmaga. þegar yfir bogann er fallib allt ab
alin á dýpt, seilist svartbakurinn í bitann og festist. þareb
fugl þessi eigi getur stúngib sér, og ekki súkt í kaf dvpra,
en sem svarar lengd hans, er þab alvenja ab sjá hann