Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 96
92
Um æðarvarp.
svona ab mestu í kafi og stél hans og apturhluta standa
uppúr; þcssvegna hræbast ættfuglar hans cigi, þ<5 hann
siti fastur á þenna hátt. Vel heíir mér og gefizt, aB leggja
bogann ofan á fleka, er á sjúnum flýtur, og hylja liann
meb þángi, svo þetta ver&i sem líkast fljútandi þángflygsu.
Til þess að flekinn megi vel fljúta, verhur a& liafa undir
honum gierkúlur, og sjálfsagt bogann vib (Iekann festan
og liann svo aptur vib duglegan stjúra. Ilér fyrir utan
fel eg bogann ýmist í sandi, snjú, þángi eba jörb o. (1.1
opt hefi eg skoriö bogann niibur, svo ab egg, er eg þá
hefi fyrir agn, liggur sem laglegast í hreibrinu. Ecg má
fyrir agn hafa, meb því ab binda góbum tvinna urn niibj-
una á því. Opt hefi eg geymt lieilan eggskurm2 frá árinu
íyrir, fyllt hanan meb sand og haft fyrir agn, einkum á
vorin undir varptírnann, því þá er eins og hrafnar og
svartbakar gángi lielzt aí> jiví, eins og þeir þá sé farnir
a& vonast cptir ab íinna egg í iireiferi. Dau&a únga liefi
eg og haft til agns. me& því aí) smeygja vír gegnum hann
endilángan, allt frara í liaus, laga úngann síban, af) hann
sé í sátrinu sem lifandi úngi. Láti eg únga þannig sitja
í hreibri og egg lijá, er únginn optast fremur tekinn.
Arnir liefi eg nokkrum sinnum fengib í boga, cn til þess
eru vanalegir bogar allt oílitlir; þær vilja ekki leggja sig
nibur vib lítib; er þeim eiginlegast aí> hremma þa&, er þær
tinna, og fljúga meb þab ef þær geta; se það mirina en
lítilfjöriegur fugl, skeytir hún því opt ekki, en ab egna
mei) heilum l'ugli, fer ekki vei, þv! þá næst í agnib, án
þess a& farib sé iriri í bogalirínginn svo lángt sem þarí.
’) áriðanda er, að fjöðrin viti ætið í goluna.
s) Höf. heflr skurm karlkynsorð, og kallar heilan eggskurm'',.
fyllt liann með sand o. s. fiv.