Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 16
12
Stjórnarlög Islands.
eflis rof á þeira grundvallarlögum, sem hann einraitt hefir
ábyrgö á fyrir konúngi og ríkisþíngi Dana, aö ekki
sé rofra.
Hvaö snertir hiö annaö atriöi, sera stjúrnarkenníngin
fer frara á, aÖ ráöherrann fyrir Island megi og eigi aö
hafa áhrif á allsendis dönsk raálefni, sem komi fyrir í
ráöinu, og sera alls eigi snerti fsland, þá leiöir þetta
beinlínis af skyldu lians aö sitja í ráöinu, því atgjöröalaus
raá hann ekki vera, heldur hlýtur hann aö koma atkvæöi
sínu viö í hverju einu málefni Danmerkur ríkis, sera
útheimtir slíka ráöagerö eptir eöli sínu, svo sem grund-
vallarlögin gjöra ráö fyrir; en hann hefir þá fulla ábyrgö
fyrir ríkisþínginu á hluttekníngu sinni, svo sem hver ráö-
herra danskra málefna, því hver, sem situr í ríkisráöi
Dana, ber fyrir aögjöröir sínar þar fullkomlega ábyrgö
fyrir ríkisþíngi. Eigi aö síöur, þú jafnröttiskralan, sem
hér af flýtur, ætti aö heiinila alþíngi rétt gagnvart ráö-
herrum danskra málefna, cr þeir fjalla um íslenzk mál-
efni, heíir þaö veriö sýnt aö framan, aö þetta danska
sjúnariniö, sem hér er rakiö, sleppir þessu meö öllu*.
‘) pað má þó fullyrða, aö í reyndinni se ráðgjafa íslands enginu
þáttur áskilinn í ráðagerðum um dönsk málefni, með öðruin
orðum: að dómsmálaráðgjafinn sft eigi liér látinn njóta tvíeiníngar”
sinnar þannig, að lionum sé veitt atkvæði á við tvo, iieldur öld-
úngis útaf aðalreglunni brugðið, — en við það hverfur Islands
ráðgjaflnn úr ráðinu gjörsamlega í þessum málum. pegar aptur
leggja skal úrskurð á íslenzk málefni, þá er við því að búast,
að hinn tvíeini” ráðgjaíi líti eigi á tvo vegu á þau, eptir því
sem hann jafnframt ilytur álit Islands ráðgjafans og dómsmála-
ráðgjafa Daumerkur. En þetta leiðir beinlínis til jiess, að at-
kvæði hins danska dómsmálaráðgjafa tvöfaldast, en íslandsráð-
gjaflnn verður einnig hér að engu, ])ví hann skal, segir stjórnin,
sigla í kjöifari hvers eins ( hlutaðeiganda” ráðgjafa meðai hinna
dörisku, en aldrei þeir í hans. Og fari nú svo einnig hér, er oss
þykir líklegast, að ríkisráðið skili ekki tvíeiníngu þessa þannig,