Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 98
94
Um æðarvarp.
efri enda hans, |)annig, ab ein hlib stokksins neglist vih
stdlpann; er þá stokkurinn þvert um stólpann og sér í
op hans sem í vindauga; ofan á stólpann er nti látin heil
þúfa, ekki mjög lítil. Nú er tekinn hamur af rjúpu
úttrohinn sem bezt og gjörímr sem líkastur lifandi rjúpu;
þessi tilbúna rjúpa er nú látin sitja í stokknnm sem lag-
legast; og er hún þarna auÖsen. Nú kemur fálki og sér
rjúpuna í stokknum, fer hann þá ab hugsa um af) ná
henni, en af því hann kemst ekki ab henni innundir
þúfunni, sem nær vol útyíir stokkinn; tekur hann þab ráb,
a& setjast á þúfuna, og bíöa þar unz rjúpan flýgur burt;
má þá skjúta hanri þar á þúfunni, ef svo er til hagað,
sem ábur er sagt. Se þetta fyrir bæjardyrum, er helzt
að búast vib fálkanum ab morgni dags, ábur umgángur
byrjar um bæjar dyr.
Hægt er ab búa svo um byssu, aí) hún mannlaust
lilaupi á dýr vib agn, en af því þetta getur í ýmsu tilliti
vcrib varasamt, sleppi eg ab tala nákvæmlega þar um.
Ahugi: Er ekki óskaráö, ab brúka eitur til ab vinna
meb ymsa þessa skabræ&isgripi?
Bóndi: Kransaugu hefi eg opt baft til ab veiba meb, og
á ymsan hátt; einna bezt hefir mér heppnast ab taka fyrstu
eggin, opna þau lítib eitt, sýg eg svo meb fjöburstaf nokkub úr
þeim, læt þar inn aptur vel skorin kransaugu, loka síban opinu
meb skæni, og legg svo eggib aptur í hreibrib. þetta hjálpar
ekki þegar eggin fjölga, því þá verba hin eins fyrir ráninu.
Fáist hrognkclsa lifur, er ágætt ab láta i liana kransaugu
og láta hana svo á hentuga stabi; abgætandi er, ab æbar-
fugl skabist ekki á þessu, þar hann etur |)ab eins; fyrir
því er þab helzt gjörandi, ef verbur, ábur fugl kemur ab.
Reynt hefi eg líka ab taka lifur, skera hana í svo sem
væna munnbita, smeygja svo í hvern bita einum línuöngli,