Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 102
98
Um æðarvarp.
annálaSi varpfræbíngur Sigmundur sál. þorvarbsson, er
síbast bjó á Ásmundarnesi í Strandasýslu, og þar kveikti
fyrstur æbarvarp, og sem ábur kom upp varpi í tjörn á
Hrútafjarbarhálsi, sem nú er meö öllu cyöilagt, hann drap
æbarblika unnvÖrpum, og safnaöi fullt ílát af eintúmum
blikanefjum.
Ahugi: Hvab rábleggur J)ú mér áhrærandi eggja tekju.
Búndi: þessu er fljútsvaraö: Eg ráblegg |)ér fremur
öllu öbru, aö taka ekki eitt einasta egg úr varplandi þínu.
þú ab eg, eins og abrir ábur, tæki nokkub af eggjum
mínum, er eg nú fullkomlega sannfærbur um: hvílíkt
niburdrep þab er í varpræktinni, og furbar mig stúrlega
á sjálfum mer, ab eg ekki íhugabi þetta fyrri. — Ilér á vib
|)ab sem Franklln sagbi: (lsá sem drepur eina gyltu,
drepur meb henni allt afkvæini hennar í þúsundasta lib”,
eins mætti hér um segja, ab meb því ab eyba einu eggi
eybist meb því allur sá fugl, er af því kynni lifna. þab
er vissulega undra vert, ab þegar samin voru lög um
fribun æbarfuglsins, skyldi engum hugkvæmast ab tala um
friban æbareggjanna, því eins og þab mundi tálma fram-
förum fjárræktarinnar, ef lúgab væri miklum hluta úng-
lambanna rétt eptir fæbínguna, eins er þab aubsætt hve
mjög þab dregur úr fjölgun æbarfuglsins, ab eyba eggjum
hans þúsundum og milljúnum saman, eins og fram ab
þessuin tíma heflr árlega gjört verib; auk þess sem eggja-
tekjan knýr fuglinn til ab vcrpa fleiri eggjum og sitja
Iengri tíma á hreibri sínu en hann ella mundi gjöra, og
dregur þannig dáb úr honutn, en þar af Ieibir enn meiri
eybíng hans þá ab harbnar, eins og ábur er á vikib. Vib
erum ab atyrba fugla og fcrfætlínga fyrir árásir þeirra á
æbarfuglinn og únga hans, en hindrum ])ú sjálfir upp-
komn hans úsegjanlega. Eins og þetta þannig hlýtur ab