Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 20
16
Stjómarlög íslands.
hafa |>egar ákvebib, ab ísland sé partur úr ríkinu, svo
að eigi getur þab or'bi'b umræbuefni, og eptir ab konúngur
hefir, meh því ab stabfesta grnndvallarlögin án neins
sérlegs skilyrbis fyrir Island, samþykkt jtjúblega stjúrnar-
skipun innan þeirra takmarka, er sett cru meb konúnga-
lögunum, þá getur nú abeins orbib umtalsefni, á hvern
hátt þörf sé á, vegna sérlegs ásigkomulags Islands, ab
ákveba nákvæmar stöbu þess, svo liin nýja stjúrnarskipun,
sem ákvörbub er meb grundvallarlögunum, geti öblazt þar
fnllt gildi”.
Vib þcssar fáu línur eru margar athugasemdir ab
gjöra. í fyrsta lagi skulum vér ab eins drepa á þab, ab
undirstöbu-atribi stjúrnarinnar, ab konúngalögin sö birt á
íslandi, er úsannindi; opib bréf 4. Septbr. 1709, sem
birtir konúngalögin, hefir aldrei verib birt á Isiandi. Garnli
sáttmáli hefir þar enn eigi verib löglega úr gildi numinn,
og á fundinum í Kópavogi 28. Juli 1662, sem annars
eigi var neinn alþíngisfundur, skrifubu nokkrir Islendíngnr
fyrst undir einveldisskjalib eptir ab umbobsmabur stjúrnar-
innar liafbi lýst því fyrir þeim, ab staba landsins skyldi
úbreytt vera, hvort heldur væri ab löggjöfinni til, stofnun-
um landsins, ebur öbru. Meb þessu skilyrbi gengust
þeir undir þann bobskap konungs, sem einveldib var síban
byggt á, og fám dögum ábur hafbi alþíng lýst jiví, ab
þab vildi halda fornum lögum og landsrétti óskertum. I
19. gr. konúngalaganna ræbir þvínæst alls eigi um, hvert
samband skyldi vera millum landa þeirra, er lutu kon-
úngi, heldur abeins um, ab þau skyldi gánga öll og
úskipt í erfbir mann frá manni, samkvæmt konúngserfbum,
er þar eru taldar; enda snertir einveldisstjórn, yfir hverju
þjúbfélagi sem or, abeins fyrirkomulagib ebur skipunar-
háttuna á stjúrnarvöldum fMagsins sérílagi, en ekki sam-