Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 36
32
Stjómarlög íslands.
fyrir utan öll lög, ýmist stefnir þvert þeim á möti, en
þykjumst nægilega liafa sýnt, aö máistaöur hennar 1867
er engum sterkari rökum studdur, heldur en hann var
1851; enda sést ljóslega af frumvarpinn 1867, aö hún
leitast viö aö fá fullar bætur fyrir afslátt sinn, meb því
aö gjöra tilræöi til þess aö innlima Island undir yfirskyni.
þaö vottar berlegast ákvöröunin um ráfegjafann. Hann
skyldi vera einn þeirra ráögjafa konúngs, er heföi dönsk
máiefni á hendi, svo koma hans og burtför væri háö ráÖ-
gjafaskiptum í Danmörku, og skyldi hann vera ábyrgöar-
laus fyrir alþíngi í serstaklegum málefnum
íslands, en bera hana alla fyrir ríkisþíngi. þessi
ákvöröun, segjum vér, er úskiljanleg, nema því aö eins,
aö ríkisþíng Dana sé sá rétti ldutaöeigandi aÖ allri stjörn
og löggjöf Islands (ásamt meö konúngi). Aö minnsta kosti er
ákvöröunin frá sjánarmiöi stjúrnarinnar sjálfrar 1867
ekki heimiluÖ í réttarástandinu, sem hún ætlar þaö hafa
veriö þá, því þar af, aö grundvallarlögin væri gildandi
fyrir Island í sameiginlegum málum, gæti meö engu múti
leidt, aö umráö þeirra skyldi á nokkurn hátt snerta stjúrn
og löggjöf Islands í sérstaklegum málefnum, eins og uppá-
stúngan þ<5 fer fram á, nema því aÖ eins, aö þau væri
einnig talin meö sameiginlegum málum, og hlyti svo aö
vera, ef sérstakleg málefni íslands skyldi borin undir
ríkisráö konúngs (Statsraadet), en livaö yrÖi þá af
landsréttindum Íslendínga, og liver mál væri þá eptir
sérstakleg fyrir oss? — í ööru lagi virÖist þaö
fremur dauf tryggíng fyrir því, aö réttinda vorra yröi
gætt, er þaö skyldi lagt á konúngs vald (o: á vald
stjúrnarinnar) aÖ skera úr ágreiníngi um, hvort þaö og
þaÖ málefni væri sameiginlegt, eöur snerti Island eingöngu
(sjá 3. gr.). Aö vísu skyldi Island um sinn ekki leggja