Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 37
Stjórnarlög íslands.
33
neitt til sameiginlegra mála (þar á meíial talin vörn
ríkisins á sjá og landi) og taka þessvegna heldur ekki
neinn þátt í löggjafarvaldinu um þessi mál, né heldur í
tekjum ríkisins — í ríkisskulnum skyldi ísland taka þátt
þá þegar (1) — öll sameiginleg lög, sem eptirleiöis yrbi birt,
skyldi kunngjörb á Islandi, en ef fjárhagur Islands kæmist
í þab liorf, ab þab gæti goldib til tébra ríkisþarfa, |)á
skyldi konúngur kveba á, hversu mikib tillagib skyldi vera,
og skyldi þar ab auki ákvebib meb lögum, er ríkisþíngib
samþykkti, hvornig ísland eptirleibis skyldi taka þátt í
löggjöf og stjárn sameiginlegra mála, en konúngur og al-
þíng skyldi ákveba, hvernig tillagib skyldi goldib. Ofan
í þab, ab allt þetta skipulag grundvallast á gildi grund-
vallarlaganna í sameiginlegum málum, kemur þab allt í
einu upp úr kafinu hjá stjúrninni, ab ísland og Danmörk
hafi ab minnsta kosti í flestum sameiginlegum málefnum
löggjafarvald hvert fyrir sig, svo allt sé undir samkomu-
lagi komib (sjá ástæb. vib 1. gr.), sem er þvert ofaní
undirstöbu-atribi hennar, en kemur þó skýrast í ljós meb
því, ab stjórnin leggur frumvarpsgreinir til sambandslaga
fyrir alþíng, í stab þess, frá sínu sjónarmibi,— ab grund-
vallarlögin sö gefin iyrir ísland í sameiginlegum málum —
ab ætla, ab hvenær sem þáu sambandslög þurfi ítarlegri
lögskýríngar meb, en lagastafur grundvallarlaganna leyfir,
sé sú eina abferb lögleg, ab 95. greinar grundvallarlag-
anna sé gætt, þegar slík skýríngarlög, eba lögskýríng, sé
tilbúin.
3. Lagafrumvarp 1869. þá kemur stjómin
aptur fram fyrir nýkosib alþíng, kvebst ekki hafa getab
fallizt á ákvarbanir alþíngis-frumvarpsins til stjórnlaga, sem
samib var 1867, meb tilliti til hinna almennu ríkismálefna,
og um fyrirkomulagib á stjórnarábyrgb hinnar íslenzku
Andvarí IV. 3