Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 65
Stjórnarlög Islands.
61
landsins1. En þetta er alls ekki einlilítt, |>ví auk þess er
al' því lei&ir, a& íslenzkan ein er lagamál hjá oss, leikur
enginn efi á, a& hin sömu lög hljdti ab gilda einnig fyrir
utan ísland, hvenær sem ræ&ir um embættismenn
í íslenzkri stjórnar-c&a dómaraþjónustu í Dan-
mörk, þar eb málavextir eru jafnir, ineö því lagaástæban
aí> öllu leyti á þar eins vib3. En á hverjum liggur hin
sama skylda ab lögum þá fremur en einmitt á sjálfum
rábgjafanum, enibættismanni embættismannanna á íslandi, er
gjörir úr garbi, ritar undir og ábyrgist öll lög og stjórnarbref,
sem, eins og sýnt er, skulu öll ritub og samin á íslenzka túngu,
og því ab eins getur haft nokkra luigmynd um verkefni
sitt, ab liann sö grannkunnugur högum og þörfum vorum,
og þá engu síbur hugsunarháttum Íslendínga, bæbi í and-
legum og veraldlegum efnum? — þ>ví skyldugur er sá,
sem tekst á hendur hina æbstu stjórn, ab valda sveifinni
sjáll'ur, en ósómi og óstjórn er þab, ef hann skal ekki
þurfa æbri önnum ab sinna en þeim, ab gánga í smibju
til annara og hafa sbr ekki annaö til afsökunar ab færa,
en ab hann sij þeim málum meb öllu ókunnugur, er ís-
land snerta og liljóti því ab Iáta ábyrgbarlausar undir-
tyllur leika meb stjórn landsins, eptir því, sem sér-
hverjum þeirra bezt gebjast.
Vér verbum því ab ætla, ab þab sé hvorttveggja
réttnr og skylda alþíngis og Íslendínga allra, ab halda þ ví
sein fastlegast fram:
1. ab rábgjaíi sá, sem skipabur verbur málefnum lslands
til forstöbu, haíi bæbi þarablútandi þekkíugu og hæfi-
legleika tii ab bera, og ab efnd verbi sú lögskylda,
‘) Smbr. konúngsúrsk. 8. Apr. 1844, 27. Mai 1857, 8. Febr. 1863
og 4. Mai s. í. 2) Smbr. Audvara III. (1876) bls. 49—52.