Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 79
Um æðarvarp.
75
láta sitja vib ráöagjörbina eina, eins og margir hafa þá
gjört, og skal eg þegar skýra þér frá því litla, sem eg
hefi reynt, og verbur þab helzt viövíkjandi því, a& ginna
fuglinn á land, og jafnframt því, aö verja liann fyrir
vargsárásum, sem ekki er minnst í variÖ. Mundu mig
um það, aö sleppa ekki efea gjöra lítiö úr þessu atriöi,
eins og mörgum hefir hætt ofmjög vi&, sem þó hafa viljaö
koma til varpi hjá sér.
Áhugi: þa& skal eg reyna a& gleyma ekki a& ey&i-
leggja varginn svo sem eg get, og þó a& mér finnist í
fyrsta brag&i, a& þa& standi ekki beinlínis í sainbandi vi&
varpi&, þá getur veri&, a& mör sýnist anna& um það sí&ar,
en engan hefi eg heyrt taka það eins fastlega fram, eins
og þú gjörir nú.
Búndi: þa& er annað atri&i til, sem er álíka árífcandi,
og þafc er eggjafri&unin. þa& er þetta tvennt:
1) aö drepa allan varg, og
2) a& taka ekkert af eggjunum, sem eg álít a&al-
atri&i&, næst því afc fri&a fuglinn sjálfan, og. aflei&íngarnar
af þessu hvorutveggja ætla eg helzt a& útlista fyrir þér,
eptir þeirri hugmynd, sem eg hefi um þafc, og jafnframt
nokkra reynslu fyrir. Eg þykist a& sönnu renna grun í,
a& sumar af þessum ráfcleggíngum mfnum korni sér ekki
vel hjá varpeigendum, einkum þær sem lúta að því, a&
gefa eptir öll eggin, en eg læt þa& ekki á mér festa, því
eg álít, a& þa& sé hinn mesti framfaravegur, fyrst og
fremst fyrir alla þá, er nokkuö varp hafa, og í ö&ru Iagi
fyrir þá, sem hafa hug á a& koma varpi til hjá sér, og
hafa umrá& yfir landi, þar sem ekki væri ómögulegt a&
koma varpi á.
Áhugi: Hvernig ætti eg þá a& byrja tilraunir mínar,
og hvern sta& ætti eg helzt að velja til þess?