Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 111
Ura æðarvarp.
107
nokkub af eggjunum. þessu lilýt eg aí> neita. Eptir því
sem eg ótalsinnum hefi séfe í æbarkollum, er eg hefi krufib,
þá sér maíiui' glöggt hvaö af eggjakerfinu hefir fengiö
frjófgun, og einmitt þetta eru þau egg, er æöurin í þaö
sinn getur orpiö, og er taia þeirra misjöfn líkt og öllum
er kunnugt, um tölu eggja þeirra, er fuglinn verpir. jressi
frjófguöu egg eru á yinsu þroskastigi, svo aö, sé lángt
liöiö á meögöngutímann, er eitt þeirra þegar oröiö full-
skurnaÖ. Aöeins þessurn eggjum fær æöurin orpiÖ, en
alls ekki íleirum þaö vor, nema hún vinist á ný; en þaö
gjörir hún eigi, nema hún hafi tapaÖ öllum sínum eggjum,
og þaö þó |)ví aö eins, aö egg hennar hafi eigi veriö
farin aö stropa aÖ mun, þá hún misti þau.
Áhugi: jm hefir talaö um blikagjörfi; hvernig
eru þau?
Bóndi: þetta eru fuglamyndir á sömu stærÖ og meö
sarna lit sem lifandi bliki. jietta getur fengizt frá útiönd-
um; bcztir eru þeir blikar, sem búnir eru til úr gutta-
perka og þesskonar efnurn, þeir synda svo ágætlega; en
þeir eru mjög dýrir; ódýrari eru hinir, sem búnir eru til
lír gipsi og jæssháttar j)ýngri efnum, og eru þeir allt eins
góöir, aö ööruleyti en því, aö þeir fijóta miklu síöur, en
viö því má gjöra meö glerkúlum, fiotholti, grenifjöl o. fl.
þessa blika læt eg sitja á lónum viö varpstööina, festaviö
stjóra; og Iaga |)á aö öllu svo, aÖ ekki megi annaö sjá,
en þar syndi lifandi bliki. Sjálfur hefi eg srníöaö blika
úr hnyöjukjánga, og litsett, eptir því sem eg iiefi getaö
bezt, í augun hefi eg haft bláleitt glerbrot; þessir blikar,
svo ómerkilegir sem þeir eru, hafa þó sýnzt verka töiu-
vort. þegar eg hefi haft blika þessa viö nýverpi mitt,
sem allur fugl er aö vonutn miklu styggari, og eg svo
kem í varpiö, syndir fuglinn allur frá Iandi, en þá verÖa