Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 11
Stjórnarlög Islands.
7
úngs undir ályktanir, vibvíkjandi löggjöf og stjórn, veitir
þeini gildi, ef einn eba fleiri rábherrar rita undir meb
lionum, en hver sá, sein undir ritar. ber ábyrgb fyrir
ályktuninni1 a' Dæinir ríkisréttur í þeim málum8, og má
höfba þau bæbi af konúngs hálfu og þjóbþíngsins4 gegn
rábherrunum.
þeir Finsen og Klein kenna nú, ab rábgjafinn fyrir
Island eptir stöbu sinni ekki einúngis megi, heldur eigi
ab sitja á rábstcfnum meb danska rábaneytinu og í ríkis-
rábi Dana. þannig fara þeir meb berum orbum frain á.
ab þab sé samkvæmt gildandi stjúrnarlöguin íslands:
1. ab sá rábherra, sem settur er yfir málefni þau,
er varba ísland eingöngu5 og sem stjdrnarskráin
veitir alþíngi full umráb yfir í samvinnu vib konúng, skuli
eigi ab síöur bera undir ályktun rábaneytisins alls (þ. e.
einnig allra þeirra rábherra, sem hafa á hendi eingöngu
dönsk málefni), og síban undir úrskurb konúngs, sainkvæmt
ályktunaratkvæbi meira hluta þcirra, ab svo miklu leyti
sem ebli þeirra, skobab fra sjúnarmibi 12. greinar grund-
vallarlaganna, útheimtir þessa stjúrnarframkvæiud, ebur
meb öbrum orbum: svo frainarlega sem hib umrædda
íslenzka málefni verbur dregib inn undir orbin ,,(511) lög-
gjafarniál og (allar) mikilvægar stjúrnarrábstafanir”;
2. ab ráblierrann fyrir Island sé einnig skyldur ab
taka þátt í ráöagjörö um allsendis dönsk raálefni
ab jöfnum málavöxtum, og
') Grvl. 13. g. 2) l'ar með er ])ó eigi loku fyrir skotið, að
eiunig fleiri en sá eða ]ieir, sem undir rita, taki ]iátt í ábyrgð-
inni, samkv. almennum liegníngarlaga-ákvörðuuum.
;l) Grvl. 14. gr. 4) Grvl. 11. gr. ■"') Stjórnarskrá 5. Januar
1871, sbr. lóg 2. Januar 1871, § 3; sjá þó 25. gr. stjórnar-
skrárinnar.