Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 47
Stjórnarlóg íslands.
43
sem er. þíngib vildi einmitt ekki láta þab vera
undir stjórninni komiö, vildi ekki gefa henni neitt
sjálfdæmi um ])ab, live mikil eöa lítil yfirráö al-
þíng skyldi liafa yfir málefnum Islands, ekki
einusinni um stundarsakir, heldur heimta&i þaí)
þegar fullt löggjafarvald og fjárforræöi, þ. e.
löggjafarvald og fjárforræfti í öllum þeim löggjafar-mál-
efnum, er snerta Island, hvort lieldur eingöngu eftur aft
nokkru leyti (o: saman vift Danmörku); þannig fer skil-
málasetníng alþíngis fram á, aft stjórnarskráin ákvefti, aft
ekki verfti lögleitt á Islandi neitt lagaboft, og engin gjöld
eftur álögur lagftar á landift til neinna málefna, án löggjafar-
atkvæftis alþíngis. Enn fremur er þaft vitaskuld, aft þaft
er óumflýjanlegt skilyrfti fyrir því, aft efnd verbi
jiessi ósk um slíka hluttekníngu þíngsins í löggjöf og stjórn
Iandsins, sem sagt er, aö ráftgjafi verfti settur fyrir mál
íslands sérílagi, meft ábyrgft, ekki eingöngu fyrir kon-
úngi, heldur einnig og sérílagi fyrir fulltrúaþfngi
])jóftarinnar (alþíngi). þannig sjáum vér, aft þau atrifti,
sem alþíng tekur fram í liftunum b. og c, eru skilyrfti,
sem meft Iagalegri nauftsyn eru fólgin í heimtíngu al-
])íngis á fullu Iöggjafarvaldi og fjárforræfti, en sem aldrei
gat skaftaft, heldur miklu fremur gagnaft aft taka sér-
staklega fram. Enn segir í nifturlagsatriftinu d, aft
þíngift óski, aö endurskoftuft stjórnarskrá, bygft á óskert-
um landsrcttindum Islendínga, verfti lögft fyrir
liift fjórfta ])íng o. s. frv., og hlýtur hver aft gánga þegar
úr skugga um, aö þetta getur ekki verift nema hreint
skilyrfti. Alþíng lýsir hörmeft yfir, aft þó stjórnarlög
þau, sem konúngur gefi, uppfylli öll þau atrifti, sem
vara-uppástúngan heimtar aft tekin sé til greina sem skilyrfti,
|>á skuli þau lög þó samt sem áftur einúngis vera til bráfta-