Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 130
126
XJm grasrækt og heyannir.
Grastegundirnar.
Rottuhali (Phleum pratense).
þetta gras nefnist ví&a erlendis Timotheigras, og
dregur þab nafn af manni einum enskum, er liét Timo-
theus, sem fyrst fann uppá aö rrekta þetta gras hér í
Norfturálfunni. þaö hefir sí&an dreifzt um allt, og er
rœktaí) mjög ví&a, bæbi í þýzkalandi, Englandi, Danmörku,
Svíþjáö og Noregi, einnig í Ameríku. f>að verður hálft
annað til þrjú fet á hæð, og blámgast í Juli og August.
Stráife stendur beint upp, hefir fá blöð, og á endanum
sívalt ax 2—6 þuml. á Iengd. Axib eða blómtoppurinn
er ekki eggmyndaður, heldur snubbóttur fyrir endann að
mestu leyti, og ekki digrari í miðjunni en til endanna;
getur maður greint liann á því frá refshalanum, sem grasið
er að öbru levti nokkuð svipað. Axið er samansett af
ofurlitlum blómsturbelgjum, sem eru flatir, og aí> framan
verða allir saman eins og þeir sé skornir af um þvert.
nema hvað eitt hármyndab strá vex fram úr belgnum
sitt hvorum megin. Rlöbin eru löng og breib, snörp á
röndum og mjó ab framan. A feitri deiglendri jörb ætti
þab ab sitja í fyrirrúmi fyri öllum öbrum grastegundum.
þab er allrabezta fóburgras og hefir þab framyfir margar
abrar grastegundir, ab þab þolir vel frost og kulda, og
þessvegna er þab svo víba ræktab hér á Norburlöndum.
Fjalla-rottuhali (P. alpinum) vex víba hjá oss upp fil
fjalla, en hin tegundin kemur tæplcga víba fyrir, sem
þó er sagt í áttunda bindi rita Lærdómslista-félagsins1);
') Sjá Ritgjörð Ölafs Ólafssonar (Olavius) JJm grastegundir og
fóður á fslandi” í Ritum I.ærdóms-lista fálagsins VIII, 193—
213.