Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 66
62
Stjórnailög Islands.
er honum hvílir á herbum, aíi vera fullfær í túngu-
landsmanna,
2. a& engin íslenzk málefni ver&i lögb undir konúngs-
úrskurí) í ríkisráfei Ðana, né undir úrskurh danskra
ráfcgjafa (í rá&gjafará&i), og
3. a& rá&gjafaskipti í Danmörku nái engin áhrif af) hafa
á þaö, hver skipi rá&gjafa-sæti fyrir vora hönd, heldur
ab þarfir og hagur Islands sé höfb fyrir augum,
hvenær sem íslands-rá&gjafanum ver&ur vikib frá
völdum, en ekki hvaíb eina, er veldur stjárnarbreyt-
íngu hjá Dönum, látib ráf)a lögum og lofum hjá oss.
VII. Innlend stjórn á íslandi.
Item, jarl viljum vér hafa yflr oss,
meðan bann heldur trúnað við yður og frið við oss.
Gamli sáttmáli.
Vili ina&ur komast aE) raun um, af hvaba bergi gjör-
nebi þab og hviklyndi í allri stjórn Islands sé brotií), sein
í svo margar aldir liefir verib svo hættulegt fyrir frclsi,
eignir og velferf) Íslendínga, þá er þab ab vísu satt, aö
böndin berast a& konúngsveldinu, er skóp frá öndver&u
böl þetta, en raunar eingöngu fyrir þá sök, a& út-
lend stjúrn var því samfara, því me& henni liófst fyrst
ágángur á rétt Islendínga frá rótum. Ríkissjóbur svelgdi og
tók frá oss allar þjób— og kirkjueignir, og oss varé ónýtt
allt aubsafn og velmegun landsins um lángan aldur. Ab
tilhögun þessi skuli standa enn, cr hib óbærilegasta sem
vér vitum af aí) segja fyrir nokkra þjób, enda höfum vér
Islendíngar auk þessa, fyrir sakir fjarlægbar og sam-
göngnleysis, um sárara aí) binda í þessu efni, heldur en
ílest önnur lönd um mentaban heim. f>ví jiykir oss