Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 33
Stjórnarlög íslands.
29
vib |iab þá, aí> alþíng ætti jafnrctti vib standaþíngin meö
tilliti til málefna þeirra, er snerti ríkishlutana sameig-
inlega, hver sem þau nú væri, því aí> hluttekníng standa-
þínganna í Danmörku í grundvallar-löggjöf sameiginlegra
málefna ríkisins birtist einúngis í áhrifum þeim á máliö,
sem þíngunum veittist meb því, aö gjöra kosníngarlög til
ríkisfundar nr garöi fyrir sitt umdæmi. þaí) er úr þeirri
réttarsynjan, sem hér er getið, aö konúngur lofar aö bæta
meÖ því, aÖ áskilja Íslendíngum á þjóöfundi í landinu
sjálfu fullnaÖar-atkvæÖi um stjúrnarstööu fslands í rfkinu
(þaö er aö skilja um samband það, er ísland framvegis
skuli standa í viö hina aöra hluta konúngsveldisins), svo
og um skipulag frjálsrar stjórnar í málefnum þeim, er
eingöngu snerta fsland1. þaö er enn fremur auðvitaö —
sem aö ofan er getið — aö l4um stjórnarstööu íslands í
ríkinu” gæti stjórninni aldrei hafa dottiö í liug aö lofa
Íslendíngum atkvæöi, heföi hún ætlazt til aö fslendíngar
heföi ekkert atkvæöi um sameiginleg mál, og aö grund-
vallarlög 5. Juni 1849 skyldi einnig vera gelin fyrir ís-
land í þeim málum, því aÖ þarmeö heföi einmitt þessi
41stjórnlega staöa íslands í ríkinu” verið 44óraskanlega”
fyrirskipuð, og stjórnarmálið þá legiö fyrir utan umráð
þjóðfundarins, þvertofaní konúngsbréfiö og allar þær stjórnar-
athafnir, er síöan hafa verið viÖhaföar. Loksins vantar
alla hæfu fyrir því, aÖ grundvallarlögin hafi nokkuö það
til aö bera, sem einkennir eöli alríkis-skrár, og er það
oss ekki kunnugt, aö neinn þeirra, sem gáfu þau, hafi
') samanbr. augl. 19. Mai 1849 (l(Udkast til Valglov til en Forsaml.,
der vil faa det Hverv, at forhandle Udkast til Ordningen af
Islands fremtidige forfatningsmæssige Stilling i Eiget, derunder
indbefattet Organisationen afAlthinget og dets Virksomhed”) og
kosníngarlög 28. Septbr. 1849.