Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 69
Stjórnarlög Islands.
65
gjöfin ein getur rá&iíi bót á vandræbunum, — þab
er þá sí&ari spurníngin, hverja abferb skuli vi& hafa, sem
út er a& gjöra um. — í fyrsta Iagi er þá abgætandi,
af) þab er hvergi fyrirskipah í stjárnarskránni, ab stjórnin
skuli hafa absetur sitt erlendis, heldur í hæsta lagi
einángis stabhæft, af) af því lög uin stjórn Islands
í fjærveru konúngs vanti, verfii afisetur ráf)-
gjafans ab vera í Kaupmannahöfn. í öfiru lagi
getur ráfgjafinn verif) á íslandi og gætt þar allra þeirra
starfa, sem landshöfbíngi annast, auk sinnar æ&stu fram-
kvæmdarstjúrnar, og fellur þá landshöf&íngja-embættif) um
sjálft sig, án þess a& einusinni anda stjúrnarskrárinnar
sé brug&i& í nokkru atri&i, því annan má setja til brá&a-
birg&a (nd interim) vi& hli& komíngs, til rekstrar hi'hna
daglegu og ábyrg&arminnstu starfa. — En í þri&ja lagi hefir
alþíng fullt löggjafarvald í öllum málefnum, þeim
er snerta ísland, eins og fyr hefir veri& framá sýnt,
og jafnr&tti vi& Dani aö svo miklu Ieyti, og fyrir
þá sök einnig atkvæ&i um þa&, hvernig stjúrna skuli fs-
Iandi í fjærveru og forföllum konúngs, eins og Danir
hafa fyrir sitt leyti samkv. 7. gr. grundvallarlaganna, smbr.
lög 11. Febr. 1871. þessi lög gilda eigi á íslandi,
því þau hafa aldrei veri& Iög& fyrir alþíng, og er ekki
hægt a& sjá, a& alþíng gæti a& öllu leyti samþykkt þau,
— en ríkisþíngiö helir ekkert löggjafarvald yfir oss —
auk þess, a& þau færa hvorki ríkiserfíngja né ríkisstjúra
nær oss, heldur en konúngur er, þegar bann situr a&
stjúrn. Anna& tnál er þa&, a& þau lög gilda á svæ&i
því, sem stjúrn íslands hefir a&setur sitt á, me&an þa&
er í Danmörku, en jafnútt og flytja skal stjúrnina til ís-
lands gjörist þörf á lögum um þetta efni.
Vér vitum vel, a& þetta muni þvert á múti því, sem
Andvari IV. 5