Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 23
Stjdrnarlög Islands.
19
og leibir jafnframt máliS inn á |>á viímnanlegustu braut,
hefbi hún ekki síbarmeir dregiS undan a& efna allt. —
Vðr fáum eigi betur seb, en ab konúngsbréf þetta, — ab
ver eigi tilgreinum stjúrnarlög fslands, gamla sáttmála,
konúngalögin1, alþíngis-tilskipunina2 3 — sé meira en á
borb viö nokkurt skilyrbi, og þab þess heldur, sem
flestum mun kunnugt, a& meiri hiuti fundarmanna á ríkis-
fundinum áleit undanþágu þá fyrir Islands hönd undan
grundvallarlögunum óþarfa, sem ncfndin hafSi stúngiS
uppá aS tekin yr&i skýlaust fram, þareS konúngsbréfiS
23. Septbr. 1848 væri fyllilega tryggjandi fyrir réttindi
íslands (ríkisþíngstíBindi 1848—49, 2729—34 dálk).
Moltlce, stjdrnarforsetinn sem þá var, IiafSi einnig rétt á
undan, í þíngsetníngarræSunni (23. Oktbr. 1849) Iýst því
viB ríkisfundinn, a& málefnum íslauds yrSi þá fyrst skipaS
niBur, er búiS væri aS fá álit um þaS frá þíngi á ís-
landi sjálfu8. Eins var fariS meS þann rétt, sem Sles-
víkfngum var áskilinn, en þegar grundvallarlögin voru aS
lokum gjörB úr garBi, þúkti stjúrninni |>a& betur sæma,
])ó engin ályktun væri þar um gjör í þínginu, aS nefna
í inngángi Iaganna þann rétt, sem Slesvíkíngum var
áskilinn; en fslendínga réttur var þar á múti ekki nefndur
á nafn. Dúmsmálastjúrnin segir enn í bréfi 27. April
1863, aB fjárspurníngin sé hiS eina atri&i af íslands
málum, sem komi ríkisþínginu viS sem málsparti, og
viSurkennir þannig skýrt og skorinort4 *, aS grundvallar-
') Höfundurinn getur sjúlfur eigi viðurkennt lögraæti konúnga-
laganna fyrir Island, en þau eru þó talin með stjórnarlögum.
Islands liör, múiinu til skyringar, ef þau vieri gild.
2) sem konúngsbreflð 23. Septembr. er sprottið af.
3) Ríkisþíngs-tiðindi 1848 — 1849, 7. dálk.
4) sbr. bref innaurikisráðgjafans 18. August 1852.
2Y