Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 38
34
Stjórnarlög Islands.
umboíisstjórnar, og fyrir því liafi verib farib ab <5sk
alþíngie, sera þab beiddist til vara; þíngií) ha6 verifc
leyst upp og síban bobabar nýjar kosníngar. En hún
þegir ura hitt, aB hún let ekki kjúsa til þjdbfundar, eins
og þíngib hafbi bebib um. Leggur nú stjórnin málib enn
á ný fyrir, en í tvískiptu lagi: er annab frumvarpib um
stöbu fslands í ríkinu, en hitt til stjúrnarskrár um hin
8érstaklegu málefni fslands. Meb því nú „ástæburnar”
enn sem fyr, en án þess ab leitast vib ab færa nein rök til
þess, ítreka sjúnarmib stjórnarinnar frá J 867: tlab grund-
vallarlögin 1866 sé eflaust geíin einnig fyrir hönd íslands
í sameiginlegum raálum”, skyldi hver hafa ætlab, ab
stöbufrumvarpib, svo sem önnur lögskýríng á grundvallar-
lögunum, lægi alveg fyrir ufan verksvib alþfngis og eins
afskipti hins almenna löggjafarvalds Danmcrkur, en lyti
meb öllu hinu grundvallarlöggefanda valdi (95. gr.) Danmerkur
ríkis; . stjórnin ætlar þó samt sem ábur, ab þab sé sam-
kvæmt ebli málsins, ab alþíng hafi rábgjafar-atkvæbi, en
ríkisþíngib samþykkis - atkvæbi um stöbufrumvarpib, og
þó vér fáum eigi séb, ab ríkisþíngib eigi frekar meb, ab
blanda sér í stjórnavlöggjöf fslands, heldur en vér í stjórn-
armálefni Danmerkur, þá var ekki einúngis gengib þvert
á móti þessari jafnréttis-hugmynd, lieldur var alþíngi hótab
því, ab ekkert tillit yrbi tekib til atkvæbis þess, svo fram-
arlega sem þab féllist eigi alveg á tillögur stjórnarfrum-
varpsins; svo mælti Hilmar Finsen, konúngsíulltrúi, fyrir
stjórnarinnar hönd, en 1867 hafbi sá hinn sami lýst því
tvívegis hátíblega í nafni konúngs, ab alþíng hefbi — um
þab gæti alls enginn efi verib — fullt og frjálst samþykkis-
atkvæbi í þessu máli. — Ennfremur skyldi mabur hafa
ætlab, ab stjórnin frá sínu sjónarmibi hefbi tekib allar