Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 48
44
Stjórnarlög íslands.
birgba sett, og ekki gilda, án samþykkis alþíngis síbar-
roeir, lengur en um þrjú þíng, nema því aö eins, aí> stjórnar-
lög þau, er kontíngur staöfestir, veröi samhljtíba aöalfrum-
varpi því, er alþíng eendi, því þá skal í þessu efni fariö
eptir þeim regium, sem gilda viö breytíngar á grund-
vallarlögum, og þar er stúngiö upp á. En á hinn btíginn
er þaí> vitaskuld, aö uppfylli ekki stjtírnarskrá sú, er
konúngur gefur, öll |iau atri&i, er alþíng hefir sett, er
samþykkis-atkvæöi þess brugöiö og lög þarmeö rofin á oss,
stjtírnarskrá sú, er konúngur setur, valdboöin og þíngiö laust
allra mála, en Iandsréttindi Islands og stjtírnarlög hlyti,
hvernig sem færi, aö standa enn sem áöur tíhögguö.
V. Stjtírnarskrá um hin sérstöku mál íslands.
ítem, aö bonúngur láti oss ná friði og
islenzkum lögum.
(iamli sáttmáli.
Hin margþreyöa stjtírnarbtít barst— eins og alkunn-
ugt er — í heiminn meí> lögunum 5. Januar 1874. En
meí> svo mikilli tregöu er skrá þessi gjör tír föfiurgar&i,
af> a&al-uppástúnga alþíngis er ekki einúngis látin tíefnd,
heldur einnig skilmálasetníng vara-uppástúngunnar brotin á
bak aptur, því hvorki veittu lög þessi alþíngi full fjárráb
(25. gr.), né gættu skilyr&isins í ni&urlags-atriöi (d) vara-
tillögunnar, heldtir víggir&ir 61. gr. skrána me& grund-
vallarlagalegri festu gegn öllum breytíngar- og vi&auka-
tilraunum. Fyrir þessi rof á samþykkis-atkvæ&i Íslendínga
voru lög þessi réttilega nefnd valdbo&in, og þíngi& laust
allra mála. A hinn btíginn höfum vér á&ur mælt þa&
lögum þessum til bóta, a& svo væri tilbúníngi þeirra variö,