Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 24
20
Stjótnarlög íslands.
lögin hafi ekkert gildi á íalandi (sjá enn fremnr frum-
varp stjórnarinnar til stjórnarskipunarlaga af 1867 \. gr.
o. fl.); þaí) er alls ekki skemtilegt umræöu- eíni, aö sýna
hvernig „allt rekur sig á annars horn” hjá stjórninni, þegar
hún talar til þjóöfundarins 1851, þó hún finni þaÖ ekki sjálf.
Samt sem á&ur varíbar máliö oss miklu, og látum oss
nú viröa fyrir oss, hvernig henni tekst ab veröa sjálfri
sör samhljóÖa.
MeÖ því ab fullyröa í ástæöunum, aö grundvallar-
lögin sö skilyröislaust gefin fyrir Island jafut sem Dan-
mörk, innan þeirra takmarka, sem sett væri meö kon-
úngalögunum, veröur cigi hjá því komizt, aö þaraf hlyti
aö leiöa:
a. aÖ alþíngistilsk. 8. Marts 1843 þarmeö væri
fallin úr gildi, jafnt báöum hinum dönsku standaþíngs-
tilskipunum, sem enginn efi lék á um, aö grundvallarlögin
1849 heföi snortiö til dauös, og
b. aö löggjafarvaldiö, samkvæmt 2. gr. grundvallar-
laganna 5. Juni 1849, væri hjá konúngi og ríkisþínginu
jafnt í íslenzkum sem dönskum málum, og þaö svo ríg-
bundiö viö þetta drottinvald, aö einúngis Iöggjafarvald
þaö, er gæti gefiö grundvallarlög og breytt þeim, meö
því, aö fara fram cptir 100 gr. laganna, ætti meö aö
leggja þaÖ í aörar hendur, en alls ekki hiÖ einfalda
löggjafarvald.
En hvernig getur þá stjórninni samstundis haldizt
þaö uppi, aö bera stjórnlega stööu íslands í ríkinu, þ. e.
frumvarp til sambandslaga inilli islands og Danmerkur,
undir þjóöfundinn? — Sú aöferö vottar, aö stjórnin jafn-
framt viöurkennir, aö stjórnleg staöa íslands hvorki sé
ákveÖin, hé veröi þaö, án tilstyrks, þaÖ er aÖ segja sam-