Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 185
Hæstaréttardómar.
181
áfrýjandinn liafi neitab hinum stcfnda um nokkrar af
þeim naubsynja vörum, sem til cru teknar i samníngnum
1861, þvf þd hann eigi hef&i komib meb nœgan trjávib
iianda lionum, sem ]n5 eigi er sannab til hlftar, e&ur svo
gdban, sem hinn stefndi liefbi á kosib, þá er slíkt engin
rof á samníngnum, þar trjávibur eigi er í honuin nefndur1,
og þab atribi, ab trjávibur er tekinn seinna fram í bréfum
hins stefnda, verbur einúngis ab skobast sem úsk hans
til áfrýjanda, og getur eptir ebli sínu ekki innihaldib
skuldbindíngu fyrir iiann hvab samnínginn snertir. Auk
þcssa gaf samníngurinn áfrýjandanum rétt til þess ab
borga lýsib meb peníngum, ef hann hefdi viljab þab heldur,
þar sem peníngar meb herum orbum í samnínguum eru
settir sem hinn fyrsti borgunar eyrir fyrir Iýsib, og sem
„alternativ” vib liinar abrar naubsynjavörnr frá hálfu
áfrýjandans, en þab er ekki sannab, ab hinn stefndi eigi
hafi getab fcngib næga penínga hjá áfrýjandanum fyrir
þab sem liann hafbi lofab lionum, cf hinn stefndi hefbi
stabib vib samnínginn. Loksins virbist þab ekki hafa getab
gcfib hinum stefnda neinn rétt til ab rjúfa samnínginn,
þú áfrýjandinn cigi hefbi verib kominn til Akureyrar fyrir
15. Agust, því hvorki er neinn tiltekinn tími einskorbabur
í samníngnuin, og þar ab auki liafbi hinn stefndi úskab
sjálfur í hréfi sínu til áfrýjandans 12. Júli 1862, ab hann
gæfi sér og félögum sínum frest til 15. Águst til ab koma
meb nokkub af lýsinn, þar tíma þyrfti til ab bræba þab.”
ltHinn stefndi hlýtnr þannig ab dæmast skylbur til ab
') Hér er }>ó aðgætandi, að i samníngimm 1). September 1861 ,*
sem Jón Guðmundsson, er færði málið fyrir }>. D. við yflrréttinn
auk ymsra anriara athugasemda heflr tilfært í neðanmáls grein,
er, auk annarar nauðsynja vöru, trjáviður einnig nefndur. sbr
J>jóð. XIX. bls. 29, 2. dálk).