Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 56
52
Stjórnarlög íslands.
minnsta tillit til atkvæ&is |ress. þíngib hefí)i í allri abal-
löggjöf í rauninni ekkert annab starf á hendi, en mögl-
unarlaust ab Ijá samþykki sitt til lögleibslu danskra laga-
boba á Islandi (smbr. t. d. umræ&urnar um frumvarp til
hegníngarlaga á alþíngi 1867 o. fh). Jat'nframt hefir af
fremsta megni veriö kappkostab, ab gjöra alla lagaskipun
og stjárn sem hábasta Dönum — t. d. meb því ab halda
oss undir dtlendri stjórn, ætla dönskum hæstarctti æbsta
dómsvald yfir oss, jafnvel í lagaþrætum Islands
vib Danmörku, sem er gagnstætt öllu eblilegu réttar-
ástandi og öldúngis óbærilegt, synja oss um innlendar
mentunarstofnanir og fé til þeirra, einkanlega þverneita
oss um lagaskóla, láta íslenzkuna lúta Dönskunni bæbi í
löggjöf, stjórn og dó.nium o. fl. — og útvega ríkissjóbi
Danmerkur nýjar tekjugreinir á kostnab landssjóbsins yfir
öll réttindi fram, t. d. í póstmálum, meb því ab leggja á
oss ólöglegar og vaxandi álögur til gufuskipsferbanna
milliReykjavíkur ogKaupmannahafnar, og umhverfis strendur
Islands, einnig meb því, ab dæmi Englendínga vib Ameríku-
vnenn 1774, ab taka fö úr landssjóbi ab oss fornspurbum
tii þess ab borga meb erindsreka danskrar stjórnar (stjórnar-
skráin 25. gr.) o. (1.; loksins meb því, ab banda frá sér
ölium réttarkröfum landssjóbsins gagnvart ríkissjóbi.
Nú verba lög ab vísu eigi lengur valdbobin, einsog
fyr, þvert ofaní tillögur þíngsins, og því ætti nú einnig
meb yfirrábum þeim, sem vér höfum yíir fé landsins, ab
gefast betra færi á ab hafa ,hönd í bagga meb því, sem í
stjórninni fer frain; en hætt er þó vib, ab oss framvegis
eigi ab síbur ríbi á ab hafa hugfast, ab samþykkis-atkvæbi
geti enn orbib meb ófrjálsasta móti og í gagnstæba átt
vib þab, sein allir Islendíngar vænta, ef haldast skal enn
abaltilgángur sá hinn sami: mob íslenzku löggjafarvaldi ab