Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 158
154
Um grasrækt og heyannir.
en |>au voru áfiur. |>afe er ekki heldur go(t ab breysk-
)>urka grasif), bæbi vegna |>ess at) minnstu blöbin og
blámin tnolna |>á af, einsog opt má sjá á smáranum, og
opt tapast ótrúliga mikib á þann hátt; ekki er hcldur gott
ab broyskþurka, vegna þess ab þá hitnar ekkert í heyinu.
Einmitt þegar mátulega hitnar í heyinu, þá er þab bezt
til fóburs; þá verbur þab raubornab og hefir nokkub
svipaba lykt og nýbakab braub. Menn vita þab nú almennt
hér á landi einsog annarstabar, ab raubornub taba er í
afhaldi og henni vibbrugbib. þarámdti vitum vér ekki til,
ab menn 'nokkurstabar kunni reglur fyrir, hvernig þessu
verbi komib til loibar eba gjöri sér far um ab vita þab.
Allt er látib koma undir tilviljuninni, hvort heyib verbur
myglab eba hálf-eba heilbrunnib.
Hin almenna abferb til ab þurka heyib cr svo al-
kunn ab vér þurfum ekki ab minnast á hana hér, nefni-
lega ab þurka þab svo íljátt og vel sem unnter, ogsíban
hirba þab og flytja lieim. þegar þab er alvcg þurt, |>á
hitnar ekki í því neitt til nmna, en þab heldur sér
alveg grænt. þab hey sem ckki hefir hitnab f, er þó ekki
eins gott til fdburs og hitt, af því ab hitinn kemur af, ab
tlgering” kemur í heyib, en vib þab uppleyast og breytast
næríngarefnin, svo ab heyib meltist betur.
Tilbúníngur á ornubu lieyi.
Til þessa má hafa tvonnskonar abferb.
1) Mabur lætur grasib liggja í Ijánni svo sem eitt
dægur og rakar ekki; síban rakar mabur þab saman og
hlebur ]>ví upp í galta. þegar þab hefir stabib þar nokk-
urn tíma, hitnar í öllu saman, og þegar svo cr orbib
heitt, ab heyib er farib ab dökkna og mabur þolir ekki ab
halda berri hendinni inni í heyinu, )>á rífur mabur allan