Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 161
UnJ grasrækt og heyannir.
157
npp smátt og smátt og trebur þab fast sanian, og þessu er
haldife áfram þángab til heyib er búib. þab er svo setn
aubvitab, ab mabur þarf ekki ab hafa annab lag á heyinu
en venjulegt er, og getur þá samt náb tilgángi sínum,
ef mabur fer eins ab. Heyib hitnar nú brábum og því
fljótara kemur hiti í þab, því smærra, deigara og kjarn-
betra sem þab er. þab hitnar allt af meira og meira í
svo sem 4—6 vikur, en úr því fer hitinn ab rbna, vegna
þess ab vatnib er gufab burtu. því minni sem hitinn er,
því Ijósara verbur heyib, eins og hib gagnstæba á sér
stab ef hitinn cr mikill, og þab getur þá orbib alveg
svart ab lit, en samt meb þægilegri lykt, og gott til fób-
urs. Vib þennan mikla hita sígur heyib saman um þrib-
júng eba meira.
þegar mabur skobar hlöbustál lijá oss, þá er optast
gott ttekifæri til ab sjá margskonar breytingar á heyinu.
Á einurn stab sér mabur alveg grænt hey, á öbrum stabn-
um sér mabur mátulega raubornab hey, á þribja stabnuin
svart eba dökkgrátt hey, sem er hart og molnar upp
þegar komib er vib þab, því þab er nokkurskonar heykol,
sem sjálfsagt hefbi kviknab í hefbi loptib getab komizt
ab meban þab var ab seybast svona. Á fjórba stabnum
er hörb mygluskán og ofan á í hlöbunni er hálfblautur ruddi,
sem líka er hálfmyglabur. þessutan eru fram meb
veggjunum og vib gólfib rekjur og hálfblautt hey, sem
varla er notandi í gaddhesta, og eiga þeir þó óviba
uppá háborbib groyin. Svona er nú heyib misjafnt í
hlöbunni, þrátt fyrir þab þó allt væri hérumbil jafngott,
þcgar þab var látib í hana. þetta myglaba hey, sein er
ofaná og rekjurnar, sem eru vib gólfib og veggina, myndast
þannig. Vib hitann, sem kemur í heyib leitar vatnsgufan
út til allra hliba. þegar hún annabhvort kemur ofan á