Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 58
54
Stjórnarlög Islands.
var þaí) talib konúngalögunum til gildis á fslandi, ab þau
hefbi náb aamþykki Íslendínga. þeim lögum lofabi kon-
úngur ab breyta eigi ab þeim fornspurbum, sem talib er
ab hafi átt sérstakan þátt fyrir sig í því, ab undir gáng-
ast þau, og sem konúngs-einveldib auk þessa var
bundib vib ab lögum (þessa kenníngu viburkenna nú
orbib danskir lögfræbíngar). Íslendíngar eiga því hvort-
tveggj'a: sögulegan rétt — og þá uin leib þjúblegan —
og fyllsta laga rétt, til þess ab njúta samþykkis-atkvæbis
um lögin 31. Juli 1853. En þessa réttar höfum vér
— einsog alkunnugt er — ekki notib enn, þrátt fyrir til-
lögur og eptirvæntfng alþíngis. Ríkiserfbalögin hafa ab vísu
verib birt á íslandi, en á Dönsku einni (eklsi svo mikib
sem í íslenzkri útleggíng) þvert ofaní hæstaréttardúminn
9. December 1842, smbr. tilskipun 21. December 1831,
um ab sú birtíng sé í sjálfu sér öldúngis úlögmæt, sjá
ennfremur um þetta efni Ný Félagsr. XVI, bls. 108 (rit
Júns Sigurbssonar á múti Larsen), og Norbanfara 1870,
Nr. 18—19, bls. 35 (Arnljútur Ólafsson). þessi abferb
umbobsvaldsins mibar ekki til þess, ab byggja land meb
lögum, og allrasízt til þess ab vernda og tryggja löglegt
samband íslands vib Danmörku. Viblíka er ab segja um
lög 11. Februar 1871, um stjúrn ríkisins í fjærveru konúngs
o. s. frv.; hér er þú sá hinn mikli munur, ab þab löggjafar-
efni þarf ekki — og á alls ekki ab ö 11 u né mestu
leyti ab vera sameiginlegt, heldur sérstaklegt málefni
fslands, ab því leyti er vér eigum heimtíng á ab stjúrn
íslands sé innlend. Lög þessi eiga þannig eigi vib á
íslandi, nema gagnvart útlöndum, auk þess ab ríkis-
þíngib getur ekki löglega sett oss þau, nema alþíng gángist
undir þau, en þess hefir eigi verib leitab, þútt þau sé birt
á íslandi í íslenzkri útleggíng, sem cngin lögbirtíng