Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 92
88
Um æðarvarp.
æbarvarp er á fastalandi, Ieitar tda helzt þar, sem lautir
eru eður lækjadrög fram aí) varplandinu.
Hvaö örnina snertir, þá er mðr þafc ab vísu kunn-
ugt: aö sumir eru þeirrar meiníngar, ab luín eigi skemmi
æ&arvarp, en þa& álít eg ofmikla skammsýni. Raunar
tekur hún ekki egg ehur litla únga til muna; en ofkunn-
ugt er mér um þab, hve mjög hún ár og dag eyöir
fuglinum, til þess ab eg geti afsakaí) hana. Mest drepur
hún fuglinn á þann hátt, aí) hún ílýgur aí) honum þar
sem hann syndir á sjúnum; íljúga þá opt nokkrir upp,
en aÖrir stínga sör; flögrar hún þar y6r, til þess fuglinn
hlýtur aö koma upp; þegar nú fuglinn kemur upp undir
vatnsbrúnina, ser hann óvininn, þorir ekki aÖ koma uppúr
svo hann nái andanum, en treystist ekki a& fara nifeur,
því hann þarf a& anda, reynir því a& smjúga áfram rétt
undir yfirbor&inu; vi& þa& kemur eins og hvít straumrönd á
sjóinn; sér þá assa hvar fuglinn fer og hremmir hann
þegar; er þá eigi spurt a& sökum. þannig ey&ir hún
fuglinum fjarskalega. Fljúgi örn yfir e&a nálægt varpstö&,
þá fuglinn situr á, er ljótt a& sjá, hvernig fuglinn í ofbo&i
ílýgur af og umrótar eggjum og dún í hrei&runum, svo
allt fer í óreglu, og dúninn fýkur enda á sjó út, ef hvasst
er; er þá líka víst, a& krummi situr sig eigi úr færi, a& ná
eggjum, og keppist þá vel vi& a& bera burt. Mörg æ&ur
kemur ef til vill ekki framar a&. Mestum óskunda veldur
þetta ef úrfelli er, þare& hrei&rin eru þá or&in blaut, þegar
fuglinn kemur aptur. Á þenna hátt spillir assa opt varpi
tilfinnanlega. Móti henni er gott, hafi ma&ur arnarham,
og hafi hann laglega festan á stöng í varplandinu.
Hrafnar eru og illir gestir í varplöndum; a& vísu
drepa þeir eigi mjög fugl né únga, en egg er a& sjd sem
honum þyki góð. Rænir hann þeim hvervetna af ílrustu