Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 107
Um æðarvarp.
103
klappir, sem bezt er. Fyrir þessa sök, og í öllu tilliti er
nau&synlegt, aí) sem brimaminnst sé vib varplandib. Sé
ekki annars kostur, en leggja gar&inn til sjdar um slétta
fjöru, hvort heldur þar er sandur, möl eba lágar klappir,
er sjálfsagt ab hlaba hann þar úr einusaman grjóti, og
láta hann stefna ab mestu þvert til sjóar. Einn garbenda,
er eg þannig hlaut ab byggja, varÖ mér erfitt ab fá svo
gjörban ab liann stœbist. Loksins tókst mér þab samt á
þann hátt: eg lét hann snúa abeins lítíb eitt snibhallt vib
bárunni, svo hiin ávallt kœmi á sömu hlibina, og þab
verbur ab vera sú hlibin er veit inn ab varplandinu; þá
hlibina er frá því snýr, hlób eg upp sem bezt, en lét jafn-
framt bera ab garbinum ab innanverbu grjót og möl svo
mikla og engu hlaba ab; garburinn cr þeim megin óbrattur
atlíbandi, svo ab þegar aldan fellur a& honum, hefir hún
engan krapt ab hrinda lionum, en fossar upp eptir honum
og uppá hann, en þareb hún svo fellur yfir af honum,
vilja steinarnir úr brúninni rótast; þessvegna hlýtur mölin
og grjótib a& vera svo mikib, ab þab myndi ávalan hrygg
skammt frá hlebslunni. Aubvitab er þac, ab garburinn
hlýtur ab ná nokkub út í sjóinn, því saubkindinni lœrist
furbanlega ab komast fyrir endann, svo búast má vib, a&
eigi hlíti, svo framarlega sem kind fær vabib fyrir hann.
þar sem útfiri er mikib, held eg varla mögulegt ab byggja
garbinn svo lángt út í sjóinn sem þarf, en ýmislega mætti
búa um fram af endanum, meb járnvír og þesskonar, enda
festa garbinn meb „sementi” og á ymsan hátt er þetta
reynandi. Hvar sem torfgarbur hlýtur a& vera vib varp-
lönd, liefir mér reynzt furbanlega gott, til ab fá nóga
hæbina, þegar garburinn er orbinn mátulega hár, a& fá
mér þá fieygmynda&a hnausa, og setja þá á hnakkann
ofan á hann, hvern vib annan; snýr þá tota þeirra upp,