Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 121
. Um æðarvarp.
117
af> fá leifebeiníng um [raf), rnef) því bamur fuglsins mun
ekki vera mjög sterkur, því ekki býst eg viJ> eg nái af>
eignast hina útlendu blika fyrst um sinn, mefían þeir
verfia ekki auftfengnari.
Bánfii: Líldegt er þetta, er þtí segir. Ef margir
vildu fara af> hugsa um af> panta þessa blika frá útlöndum,
svo þab gæti orJúf> atvinnugrein af> búa þá til, er
líldegt þeir lækkufm bráfilega í verJii; en mefian þetta eigi
er orbib, verba menn af> nota hamina. — Eg fer þannig
af>: Eg risti fyrir á blikanum, þvert yfir kviJiinn rnilli
fútanna, og svo annan skurJi frá þessum fram á brínguna,
afieins ab hvíta litnum, flæ eg síban fuglinn varlega meb
hnífi. Á því ríbur, ab blúb lcomi ekki á íibrib, þab spillir
útliti hamsins. þannig flæ eg allan fuglinn ab hausnum,
tek hann svo af meb haminum, og næ út heilanum. 011
þau bein, sem vængjunum eiga ab fylgja, læt eg verba
í haminum, en tek sem bezt af þeim kjöt allt. 1 haminn
treb eg svo vandlega |>uru heyi, og sauma svo nákvæm-
lega saman skurbina meb sterkum tvinna. Ómissanda
er, ab sá vel smámuldu salti innan á allan haminn,
sömuleibis í heilabúib og munninn. Til þess hann nú
beri röttilega höfubib, tek eg meb fínum tvinna sitt hapt
í hvorn vánga og ofan í búkinn og eitt aptan í hnakkann
heldur hann þá höfbinu, og ber þab eins og æbur á
eggjum. þegar bliki deyr, fær nef lians þegar svartan
lit, verbur því ab lita þab gult. þess er ábur getib,
láta þessa tilbúnu blika ekki þar, sem fuglinn kemst ab
þeim, svo hann fái því síbur grun um ástand þeirra,
heldur á stalla og abra þvílíka stabi. En her er líka vib
öbru ab gjöra, nefnilega því, ab fálki eba hrafn komist
ab þeim; framan af var þab opt, ab fálkinn slú gjörsam-
lega hausinn af, og stundum komst krummi ab og reii' í