Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 57
Stjómarlög íslands.
53
fullbila rfettareiníngu vib Dani, án þess ab jafnréttiskrafa
vor í sambandinu vib þá færist einu feti fram til fulln-
ustu, til þess eingöngu aö veita hæstarétti þá þægfc, ab
dæma eptir þeim einum lögum, er bann skilur og honum
bljáta a& vera kunn, og alþíng jtannig haft til þess, a&
Ieggja smibshöggið á samskeytínguna vi& Danmörk. —
þa& er au&sætt, a& veruleg tryggíng gegn hættu þessari
næst þá fyrst smámsaman algjörlega, er skipu& hefir veri&
hin æ&sta ábyrg&ar- og framkvæmdarstjárn á íslandi
sjálfu í öllum innlendum málum, dámaskipanin hefir veri&
endursko&u&, brá&abirg&ar-dámsvald hæstaréttar afnumib,
samkvæmt þvf, er stjárnarskráin gjörir rá& fyrir, og stofnun
lagaskála og nánari þekkíng á íslcnzkum lögum og stjárnar-
háftum hefir rudt sér til rúms og ná& a& nýju fastri rát
á Islandi.
Ofaná mátspyrnu þá, sem atkvæ&i meira hluta þíngsins
ver&ur fyrir í öllum a&alatri&um löggjafar, fjárhags og
stjárnarmálefna Islands, bætist enn gjörræ&i þa& í mát
samþykkis-atkvæ&i þess, rétti íslenzkrar túngu og lands-
réttindum Islendínga í yfirgripsmesta skilnfngi, sem stendur
oss af valdbo&an hinna svonefndu l(almennu Iagabo&a”.
Stjárnlegt samband íslands og Danmerkur er sem
stendur byggt á því, a& ríkiserl&alögin af 31. Juli 1853
og þar me& einnig erindarekstur ríkisins (Iieprœsentation)
í útlöndum sö sameiginleg1, cinsog sambandi& vi& Noreg
og sf&an vi& Danmörk er byggt á gamla sáttmáia frá
1262 og ríkiserf&um þeim, er þar aö lutu; og enn framar
Um pað, er hafa skal fyrir augum, ef samband vort við Dani
skal skipað oss í liag, on ekki svo sem verið liefir híngað til, í
beinan skaða, vísum vér að sinni til mjög athugaverðra rit-
gjörða i Nýjum h'élagsritum X. B., einkanlega frá bls. 89—106
og Norðurfara 1649, bls. 5—13. (Gísli Brynjúlfsson).