Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 35
Stjórnarlög Islands.
31
ab gilda á Færeyjum, fyr cn |)j<5í)in sjálf væri búin ab
segja álit sitt”. Og þykir oss mega fullyrfta, ab þegar
þessi málsmetandi stjórnfræbíngur Dana befir farife svo-
felldum orbutn um rétt Færeyínga, liljdti hann vissulega
ab liafa ætlab þab um landsrbttindi vor Íslendínga, ab þau
væri óvefengjanlega trygb, sem og styrkist vib ótal fieiri
stabi. ^ab er auk |)e3sa alveg tilhæfulaust, þegar stjdrnin
1867 í ástæbunum, sem ofan cr getib, telur „ríkisvörn á
sjó og landi, ríkisskuldir og fjárliag yfirhöfub”, meb sam-
eiginlegum málum, livab sem um hin er ab segja, sem
þar eru fleiri talin. Og því næst viljum vér spyrja:
hvort mun stjdrnin 1867 frá sínu stjönarmibi iiafa
ætlab, ab stjórn sameiginlegra málefna fyrir liönd
Islands liaíi liorfib undir alríkib meb alríkisskránni 2.
Oktbr. 1855, eba undir konúngsríkib meb grund-
vallarlögum sérstakra málefna þess 29. August s. á., þá
cr grundvallarlögin 5. Juni 1849 voru numin úr
gildi? — Stjórnarskrá sérstaklegra málefna konúngs-
ríkisins gat ekki snert ísland, án þess samstundis gjörsam-
lega ab innlima oss, en í tilbúníngi hvorugra þessara laga
tóku Íslendíngar neinn þátt, og voru heldur ekki til ])ess
kvaddir, svo þó eigi væri nema fyrir þá sök, er ])ab
augljóst, ab hvorutveggja lögin eru þeim óvibkomandi.
Vér vitum lieldur ekki betur, en ab engum liafi dottib í
liug, ab ncin þeirra snerti Island á nokkurn hátt. En
liver lagaregla gæti þá verib fyrir því, ab hib grundvallar-
löggefandi vald konúngsríkisinsDanmerkur ætti meb ab draga
ísland undir sig meb grundvallarlögunum 28. Juli 1866, án
þess ab atkvæbis landsmanna væri leitab á nokkurn hátt? —
Vér liöfum ekki nema ]>á einu athugasemd ab binda enda
á mál vort mcb, ab oss virbist ab stjórnin iiaíi iieldur
en ekki í þessu máli trobib sér braut, sem ýmist liggur