Andvari - 01.01.1877, Blaðsíða 64
60
Stjórnarlög íslands.
is-atkvæSi fyrir íslands hönd, meSan alríkissamkoma
af fulltrúum beggja þjúba enn er óskipuí), því þáng-
abtil hlýtur réttarsta&a þínganna, hvors gagpvart ötru,
sem berlegast lýsir sér í samþykkis-atkvæbi því, sem hvort
þeirra um sig hefir um öl! löggjafar-samskipti, aS IeiSa til
þess, ab stjórnendur bábum rnegin standi sem frjálsir máls-
partar hver á mdti öSrurn, og se í lagalegu tilliti
jafn-óhábir hvor öbrurn, þareö þeim meB engu ööru
móti, en þessu, er ætlandi ab ábyrgjast þessar sem aörar
embættisgjörbir sínarhvorjum fyrir sínu þíngi, svo sem lög
gjöra rá& fyrir. Ver&ur þannig sérliver sameiginlega tekin
ályktun ab byggjast á frjálsum samníngi (compromis,
tractat) er konungur sta&festir me& tilstyrk og undirskript
beggja málsparta (tvöfaldri contrasignatur).
2. Hvab vi&víkur fyrra atribinu, sem talib var, eink-
anlega réttindum íslenzkrar túngu í þcssu sam-
bandi, þykir fullnægja a& sinni a& taka fram, a& íslenzkan
ein er lagamál Islendínga, og skal því vi&höfb í allri
löggjöf og stjórn Islands bæ&i hör og erlendis, en engri
Dönsku og engum dönskum útleggíngum rúm gefi&, og þa&
einnig a& því leyti, er stjórnendurnir sjálfir eiga hlut a&
máli; enda væri allur sá kostna&ur, er til þcss gengi,
stjórn fslands óvi&komandi, hverir fjárveitendur (hvort
heldur alþíng e&a ríkisþíngi&), scm í hlut ætti. þannig
skulu allir embættismenn í íslenzkri þjónustu, sem eru
af útlendu þjó&erni, hafa fært sönnur á, a& þeir s& full-
færir í íslenzku, til þess a& geta gegnt skyldu sinni. í 4.
gr. stjórnarskrárinnar er raunar me& berum or&um
einúngis fyrirskipa&, a& engan megi skipa embættismann
á íslandi, nema hann liafi fært sönnur á, a& hann bafi
fullnægt hinum gildandi ákvör&unum um kunnáttu í máli